Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 92
188 Kitdómar. um árangurinn af rannsóknum hans og um fundnar fornleifar, sem hann lysir. Arið 1904 hafa rannsókuirnar farið fram í Arnesþingi, 1905 á Norðurlandi (Snður-Þingeyjar, Eyjafjarðar, Skagafjarðar og Húnavatnss/slum), 1906 í Vestmanneyjum, á Þórsmörk og í Land- sveit. Árið 1906 gaf félagið út, auk Árbókarinnar, Kegistur yfir Árbækur félagsins fyrstu tuttugu og fimm árin (1880—1904) eftir Br. J., og var þeim vitanlega mikil þörf á því, sem vilja færa sér í nyt þann fróðleik, sem í Árbókunum er saman kominn. * * VETRARBRAUTIN Timarit til skemtunar og fróðleiks. I. hefti. [Bóka- verzlun Vestra 1907—1908]. I þessu hefti eru tvær þýddar sögur, ljóðmæli eftir Guðmund Guðmuudssou og Lárus Thorarensen, uokkurar þjóðsagnir o. fl. Frá höfunda hálfu er laglega frá þessu gengið. En pappír og prentun í lélegasta lagi. * * * TÍMARIT FYRIR KAUPFÉLÖG 0G SAMVINNUFÉLÖG. Ritstjóri: SIG- URÐUR JÓNSS0N. [Útgefandi: Sambandskaupfélag íslands 1907—1908]. Sambandskaupfólag þetta var stofnað í lok maímán. síðastl. ár á Akureyri. Fróðleikur sá, er tímarit þess flytur, lytur allur að- kaupfélagsskapnum. Eins og við er að búast, heldur ritið fast að mönnum arðinum af þeim félagsskap. I því sambandi getur liene- dikt Jóusson þess í ritgjörð um verzlunarskýrslur, að þó að samkepnin sé orðin svo mikil í Húsavík, að 9 reki nú þá kaup- mensku, sem einn gæti rekið með hægu móti, þá muni það »dálítinn hluta af Þingeyingum um 70 þús. kr., hvort þeir fela 9 kaup- mónnum eða einu kaupfélagi að útvega það, er þeir þarfnast á einu. ári af útlendum vörunK. E. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.