Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 70
166 Ættarnöfn. tímarits Norðmanna (Samtiden). Hann segirsvo um Björn- stjerne Björnson: — Ein af aðal-lindunum, sem lífsstarf Björnsons alt og skáldskapur er runnið úr, er-----------ættartilfinn- ingin....... I öllum hans skáldskap, alt í frá Sigrúnu á Sunnuhvoli og fram til Laboremus, (það var þá síðasta bók hans), er ættartilfinningin eitt af þvi hinu mikla og stórfenga, sem hefir alt af borið fánann jafnhátt, hvað snögg og mörg sem skoðanaskiftin hafa orðið. Ættartil- finningin er miðdepillinn, stofninn; þaðan dreifist ást hans til mannanna, dreifist sí og æ í stærri og stærri hringum. Þarf eg að eyða fieirum orðum að því, að ættartilfinn- ingin sé ekki engisverð? Og þarf eg að eyða nokkr- um orðum að því, að ættarnöfnin glæði hana og haldi henni við? Þarf eg nema að segja það? Skilja þá ekki allir, sem hugsa um það sjálflr? Vafalaust. En menn kunna að leggja til andsvör. Þeir kunna að segja: Islendingasögur eru flestar ætt- arsögur, byrja flestar á ættartölum. Ættartilfinning heflr aldrei verið meiri hér á landi en þegar þjóðlíf vort stóð með sem mestum blóma. En — ekki voru þá nein ætt- arnöfn til að halda henni við. Komumst við þá ekki eins af án þeirra nú? Spurningunni er auðsvarað. Henni or auðsvarað með því, að biðja spyrjanda að lesa vandlega fornritin, og vita hvort lionum finst ekki löggjöf þjóðarinnar og átrúnaði svo háttað, að hvortveggja hafl haldið ættarvitundinni mun betur vakandi í hugum manna en þau gera nú. Og sama máli gegnir um Grikki og Rómverja á gull- öld þeirra. Eftir hana liðna er það einmitt, að ættarnöfn komast á með annari þeirri þjóð, Rómverjum. Þeir verða fyrstir þjóða til að taka þau upp með líkri tilhögun og nú er víðast hvar um heim allan. Og þaðan dreifast þau um öll lönd. Hægt og hægt í fyrstu, og ekki nema um nágranna- löndin lengi vel. Þar eru þau tekin upp óbreytt, alróm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.