Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 42
138 Peningaverðið á íslandi. Meðal- Helztu land- Pæði,klæðiog alin aurar húsnæði 1850 .................... 100 kr. 100 kr. 100 kr. 1900 .................... 167 — 168 — 164 — 1907 .................... 200 — 193 — 205 — Hvernig sera maður veltir þvi máli fyrir sér, þá sýn- ist ekki vera unt að komast að annarri niðuistöðu en þeirri, að frá 1850—1907 liafi peningar fallið í verði um helming, þannig að 2 kr. nú hafi sama kaupmagn, eða séu það sama sem 1 kr. var 1850. En sé litið á tímabilið frá 1900 til 1907 þá hafa pen- innarnir falliö í verði þannig: Eftir raeðalalin allra meðalálna um........................20°/0 (kr. 100 = kr. 120) Eftir helztu landaurum í verð- lagsskrá um...............15°/0 (kr. 100 = kr. 115) Eftir verði á fæði, klæðnaði og húsnæði um .... 25°/0 (kr. 100 = kr. 125) Efalaust er réttast hið síðasta, því að verkalaun í sveit- um munu vera eitthvað á et'tir tímanum, og hækkun þeirra þess vegna ekki farin að hafa þau áhrif á verð- lagsskrárnar, sem þau ættu að hafa. Afleiðingarnar af verðfalli peninga cru hinar sömu hér, sem annarstaðar í heiminum. Maður, sem hefir fengið til láns 1000 kr. út á jörðina sína 1850 og greiðir skuldina 1907, hann greiðir 1000 kr., en ætti í raun réttri að greiða 2000 kr. Maður, sem hefir fengið veitt embætti t. d. 1900 með 3000 kr., hann fær árið 1907 i rauninni ekki nema 2250 kr. í laun; en ef hann ætti að standa jafn vel að vígi 1907 og hann stóð 1900 með 3000 krón- unum, þá ætti að greiða honum eftir verðlagsskrá Lowe’s, sem um var getið í byrjuninni, 3750 kr. Verkamaður sem fekk 3 kr. í daglaun 1900, fær, séu honum borgaðar 3 kr. nú, sama sem 2 kr. 25 aura þá. Verðfaliið á pen- ingum Kemur liér eins og alstaðar niður á gömlum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.