Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 6
102 Konráð Grislason. dags í ársbyrjun 1891. Þjóðarminningin á 100 ára afmæli hans heiðrar fyrstu 20 árin af starfstíma hans í Höfn. Vísindastörf hans eftir það eru oss til sæmdar og þjóðlíf vort hefir stórum auðgast á vaxandi skilningi hins forna kveðskapar og á það enn betur fyrir sér, auk þess sem hljómurinn og hreimurinn forni mótar enn svo mikið af nútíðarskáldskap vorum. Hvorttveggja þetta stendur oss þó fjær en fagnaðarboðskapur móðurmálsins og þjóðernis- ins, sem hann flutti á æskuárum. Xú er hann hafði fylt fertugsaldurinn, voru þeir allir fallnir frá, er honum stóðu næstir við Fjölni. Hann ein- angraðist úr hóp landa, Jón Sigurðsson varð sóJin sem alt líf landa í Höfn snerist um, en þeir Konráð áttu ekki lund saman. Efnahagurinn var mjög slæmur alllengi og margt varð honum til armæðu. Gáfurnar voru hinar sömu, og andi hans leitaði áfram fróunar í islenzkum fræðum, en nú var hann kominn í fjarska, út úr íslenzku lofti og lífi. Það var fyrst eftir að Konráð var orðinn ekkjumaður og Jón Sigurðsson var látinn, um 1880, að hann kom aftur í hóp landa. V. Frægðarljómi postuladómsins stóð þá af Konráði, og um hann var margfalt skýjasafn af fornum sögnum, rétt eins og goðasagnir ganga og gerast, en með allri ástúð- inni og hinni alveg stöku kurteisi var hann í hóp landa þessi árin svo hátt í hæð, að um verulega kynningu var eigi að ræða, og fæstir stigu fæti inn fyrir dyr hjá honurn. Það var sagt um Konráð, að hann hefði á yngri ár- um verið hrókur alls fagnaðar. Og kætin og glensið gat enn komið upp í honum á áttræðisaldri, var það helzt er trygðavinur hans frá æskuárum, Magnús Eiríksson, var annars vegar. Eitt lítið dæmi þess var það, að Magnús hafði fengið mjög vinsamlegt bréf frá merkum manni í Svíþjóð, sem lýstí sig samdóma honum í trúarskoðunum. Magnúsi þótti lofið gott, sem fleirum, og varð ærið skraf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.