Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 78
174 Ættarnöfn. flest þau orð, sem hafa langan rótarhljóðstaf. Flest i- stofna karlkynsorð: staður, dalur, t. d., og því nær öll kvenkyns: sótt, för, önd, o. s. frv. Va-stofna orð: söngur, ör, o. s. frv. 011 ja-stofna karlkynsorð með stuttri rótar- samstöfu: bekkur, belgur, drengur, drykkur, dynur, leggur, lækiu', mergur, og — eg má ekki vera að því að telja þau öll upp. í sumum þessum orðum er ekki lengur til nema eignarfall, t. d : her. U-stofna orð : liður, limur, litur, siður, o. s. frv. Eg hefi áður minst á samhljóðendastofna. Eignarfall. Það fellur sjaldnast niður, nema vegna framburðarins, t. d. undan Is: Aðils, Gils, frjáls, háls, o. s. frv. Einu dæmi skal eg bæta við enn til að sýna fram á, að málið verður því óbrotnara að öllum beygingum, þvi meir sem það þroskast og lengra líður fram. Dæmið er eignarfornöfnin: okkarr, ykkarr, yðvarr. Hvert þessarra orða hafði í fornmálinu ellifu endingar: föllin fjögur, tölurnar tvær, og kynin þrjú. Nú er hvert þeirra ekki til nema í e i n n i mynd, óbeygilegt í öllum kynjum, töl- um og föllum. Og svona eru dæmin á hverju strái. Hér er eitt: Gjafir frá mörg hundruð konum. I forn- málinu: frá mörgum hundruðum kvenna. Mörg hundruð gert óbeygilegt í nútíðarmáli. — Og annað til: Þá er alt ö ð r u máli að gegna. I stað: öllu öðru o. s. frv. Þriðja: Til frú Guðrúnar, í stað : til frúar G. Og svona gæti eg haldið dæmunum áfram í allan dag. En hér ætla eg að hætta. Eg hefi leitt til þess sannanir, að orð sem hlíta þess- um lögum — fella niður fallendingar, að minsta kosti allar nema eignarfallið, — þau eiga á sér f u 11 k o m i n n m á 1- f r æ ð i s 1 e g a n r é 11. Þau eru í alíslenzkum búningi eftir sem áður. Ef þessari reglu er fylgt, þá er ekkert annað gert en það, að lögmál, sem til er í málinu, er ekki vanrækt. Og úr því að búningurinn er alís- lenzkur, þá er það hverjum í lófa lagið, að láta nöfnin verða háislenzk að ö ð r u leyti, láta o r ð i n vera íslenzk,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.