Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 71
Ættarnöfn. 167 versk; bæði að merkingunai til og endingum. En svo koma þjóðflutningarnir, og ættarnöfnin berast með þeim norður á við. Eftir það hverfur mikið til af þeim rómverski blær- inn. Þau verða úr þvi hver með sérblæ sinnar þjóðar. Og það hafa þau verið æ síðan víðast hvar. Þjóðirnar hafa skapað þau sjálfar, hver úr sinni tungu; með þvi móti hafa þau orðið þjóðleg. Nú er svo komið, að þau hafa dreifst um öll lönd Norðurálfu, og víðast hvar náð þjóðfesti fyrir langa löngu. Hún hefir hvergi stoðað, mótbáran sú, að þau væri ekki þjóðleg. Og hún stoðar ekki heldur hér. Aðrar þjóð- ir hafa ekki viljað halda í föðurnöfnin með ölluin sinum þjóðerniskostum. Þau eru ekki orðin annað en úrkast. Og sú skoðun, að þjóðernið missi nokkurs í, þó að upp séu tekin ættarnöfn, hún er ekki annað en meinlaust skammsýnisský, sém getur aldrei skygt á neina birtu. Það hverfur þegar minst vonum varir — hér eins og ann- arstaðar. Þá hefir ’verið færð til önnur ástæða gegn ættarnöfn- um. Sagt, að föðurnöfnin hefði það fram yfir, að konan þyrfti aldrei að láta nafn sitt, — það yrði ekki skafið út með giftingunni; málið væri kvenfrelsis-atriði. Ekkert væri líklegra en að gamli siðurinn yrði tekinn upp aftur, þegar konur hefði náð fullu jafnrétti við karlmenn. Eg skal verða síztur manna til að tefja fyrir kven- réttindamálinu á hvaða svæði sem er. Eg ann því meira gengis en svo. Þeirn mönnum, sem halda eg geri það þó með þessu, skal eg veita úrlausn. Eg átti tal um þetta hérna á dögunum við gáfaða konu, frú hér í bænum. Henni fórust orð á þessa leið: — Hvernig getur nokkrum lifandi manni dottið í hug, að ættarnöfn séu fremur vottur um réttleysi kvenna en föðurnöfnin? Það er þvert á móti. Það stendur svo á því, að það eru eingöngu til föðurnöfn, en ékki móður- nöfn — ekki þá nema i háði. Ef hjón eiga sama heiti, þá erfa börnin það, erfa nafn foreldranna. Ef hvort hjón-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.