Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 48
144 Leo Tolstoj. •ótrauða lærisveina og t'ylgifiska, en jafnfrarat ofstækisfulla mótstöðumenn, og þykir það jafnan ótvírætt mikilmensku- einkenni. Þeir eiga allir sammerkt að því er aivöru snertir, djúpskvgni og ritsnild, en eru þó hins vegar gftgn- ólikir í flestum greinum. Tveir af höfundum þessum eru tiltölulega nýlátnir, en hinn þriðji — Tolstoj — er enn á lífi og starfar af fullu fjöri og eldlegum áhuga, þótt áttræður sé að kalla. Hann er og óefað sá maðurinn þeirra þriggja, er valda þykir mest- um táknum og stórmerkjum, og ber margt til þess og þó einkum tvent. Hann hefir nú um langt skeið beitt allri sinni andlegu atorku til að ráða. fram úr gátum tilverunn- ar, leysa úr spurningunni mikíu, sem varðar alla jafnt: Hver er tilgangur lífsins? Og eftir að hann er kominn að fastri niðurstöðu í þessu efni, gjörbreytir hann lífsstefnu sinni á t'ullorðins aldri og leitast við í fullri alvöru að haga lifi sínu eftir kenningum sínum, varpar frá sér auð- legð, metorðum og tign og lifir við meinlæti og sjálfsaf- neitun. Þess vegna eru orð hans ekki eins og »hljómandi málmur eða hvellandi bjalla«. Hann kennir »eins og sá sem vald hefir,« talar hvorttveggja 1 senn af hinni dýpstu alvöru og hinni frábærustu snild, enda leggja miljónir manna hlustirnar við er hann hefur upp raust sína*) I. Leo Tolstoj greifi er fæddur 28. ágúst 1828 (gl. stíl) úti á landsbygðinni í nánd við borgina Tula i Rússlandi. Hann er af ríku tignarfólki kominn, en misti foreldra sína á ungum aldri. Sjálfur hefir hann ritað bók um bernsku sína og æsku, og það af hinni mestu snild, en rúmsins vegna leiðum vér hjá oss að skýra nokkuð frekar frá upp- vaxtarárum hans. Skal þess aðeins getið, að piltungur flöf. styðst að mestu við fylgirit „Review of Eeviews11 1906: „ T h e parables of a prophet, tales and talks of Tolstoy,11 en með- fram við ýmsar heimildir aðrar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.