Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 75
Ættarnöfn. 171 sem nefna sig Jónsson. Ef ekkert er að gert, verður þá ekki farið t. d. að nefna konu einhvers Einars Jónssonar frú Einar Jónsson, að útlendum sið, til þess að menn viti við hverja frú Jónsson er átt'? Sveitamenn, sem ekki þekti til þess arna, mundu halda að verið væri að skop- ast að þessum veslings Einari Jónssyni, það væri hann, sem væri kallaður frú! En úr þvi að sonarnafn kvenna er komið á, þá er örskamt á milli hins, að farið verði að nefna þær fullu nafni rnanna sinna. Og þá er smiðs- höggið rekið á. Mér koma í hug ráð til að varðveita tunguna frá þessum nöfnu n og öðrum eins; og því er það, að eg rita þessar línur. Og fyrsta ráðið er þetta: Yér eigum að koma hér á ættarnöfnum. Þeir, sem hætta ekki að vera þeim mót- falinir, þeir gera málefni sjálfra sín meira ógagn en nokkrir aðrir. Þeir eru helzt mótfallnir þeim af því, að þau eru ekki þjóðleg. En það er miklu óþjóðlegra að sporna við því, að tungan hreinsist af alls konar kol- svörtum skrípanöfnum, sem alstaðar lita frá sér. Deilan á ekki að vera um það, h v o r t vér eigum að taka upp ættarnöfn. Hún á að vera um v a 1 i ð, ef hún er nokkur. Mér vitanlega hefir ekki komið fi’am um það nema ein tillaga, sem vit er í. Hún er sú, að gera að ættar- nöfnum karlmannsnöfn með eignarfallsendingum. T. d. að taka, að maður, sem heitir Jón Sveinsson, kalli sig Jón Sveins, konan hans Guðrún Sveins, dóttir hans Þór- dís Sveins o. s. frv., og ættin nefnd Sveins-ættin. Þetta heflr einn kost og enga fleiri. Það er íslenzkt. En ef þetta kæmist nú á, þá líður ekki á löngu áður en sá kostur hverfur; það hættir að vera íslenzkt, — og þá erum vér ekki betur staddir en áður. Ef það á að halda áfram að vera íslenzkt, þá verður a 11 a f að nefna bæði nöfnin i einu, hvenær sem nefnt væri ættarnafnið. Og það er ókostur, enda yrði það ekki gert til lengdar. Útlendum mönnum t. d., hvar sem væri, dytti það ekki í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.