Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 49
Leo Tolstoj 145 nokkur á reki við þá bræður heimsótti þá einu siuni, er Tolstoj var etthvað 12 ára gamall, og skýrði þeim frá því, að það væri nú komið upp úr dúrnum þarna í skólanum, er hann gengi í, að enginn guð væri til og að trúarbrögðin væru ekkert annað en rugl og vitleysa og tilbúningur. Tolstoj brá nokkuð kynlega við þetta, en eigi leið á löngu áður hann sjálfur tók að leggja stund á skólanám og varð þá hið sama uppi á teningnum að því er hann snerti. Þeir, skólapiltarnir, litu svo á, að trúarbrögðin væru ekki annað en kreddur, sem þeir, spekingarnir, gætu ekki lagt sig niður við, enda væri ekki öðrum boðlegt en sauðsvört- um almúganum. Að afloknu undirbúningsnámi gekk Tolstoj á háskól- ann i Kasan. Lagði hann sérstaklega stund á Austurlanda- tungumál og lögspeki, en lauk aldrei fulluaðarprófl, enda þurfti þess eigi, því auðurinn var nógur og erfðagózið, Jasnaja Poljana, beið hans forstöðulaust. Tók hann þar við búi á ungum aldri og réðst þegar í ýmsar um- bætur á högum ánauðugra landseta sinna. Hann átti við ýmsa örðugleika að stríða, en þó einna mest við hina og þessa lesfi og breyskleika í fari sinu. Þótt auðurinn væri mikill og ærnu fé úr að spila fyrir einhleypan mann, leið •eigi á löngu áður hann var kominn í fjárþröng svo mikla, að hann sá sér eigi annað fært en að taka sig upp og flytja suður í Kákasuslönd fyrir sparnaðar sakir og til að leysa sig úr spilaskuldunum. Hann fór þar á dýraveiðar, drakk með kunningjum sínum, reit hinar fyrstu sögur sínar og gekk síðan í herþjónustu, er hann var leiður orðinn á aðgerðarleysinu. Rússneskar hersveitir voru um þær mundir að brjóta undir sig bygðir og ból í Kákasuslönd- unum. Þegar Krimstríðið hófst, 1854, vildi Tolstoj fyrir hvern mun komast í herþjónustu á vígvellinum, og fekk hann því framgengt. Hann var skipaður í hersveit suður á landamærunum, og nokkru eftir að umsátin mikla hófst um Sebastopol, var honum stungið inn í stórskotaliðssveit í varnarliðinu. Gortschakoff fursti, náfrændi hans, var 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.