Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 68
Ættarnöfn. Menn eru að hugsa um málið. Skoðanirnar skiftast. Mig langar til að visa veg í því, sem allir ætti að geta gengið saman. Flestir þeir menn, sem eg heíi séð eða heyrt minnast á ættarnöfn og eru þeim mótfallnir, hafa rent þeirri megin- stoð undir málstað sinn, að þau færi í bág við fornan landssið. Yér viljum halda því áfram, segja þeir, að kalla íslenzka syni og dætur föðurnafni sínu. Hér eftir eins og hingað til. Það og ekkert annað er þjóðlegt. Já, þjóðlegt er það. Eg er þeim alveg samdóma um það. Það er jafn-þjóðlegt á Islandi nú eins og það hefir einu sinni verið í öllum löndum. Það er jafn-íslenzkt í dag eins og það var enskt eða þýzkt fyrir mörgum öld- um. Og það hefir ekki verið nándar nærri jafnlengi íslenzkt eins og það hefir verið danskt eða norskt eða sænskt eða grískt eða rússneskt. Ef eitthvað er því þjóðlegra, sem það hefir náð lengur festu með þjóðunum, þá eru ekki nema nokkrir áratugir síðan föðurnöfnin voru miklu þjóð- legri í Danmörku heldur en þau eru nú eða hafa nokk- urn tíma verið á íslandi. Lengra er ekki liðið síðan er ættarnöfn voru tekin upp hvarvetna þar í landi. Þau voru gerð þjóðleg með lögum. Og eingöngu íslenzkt er það ekki heldur enn í dag, að menn séu nefndir föðurnafni sínu. Það er enn gert í sveitum í Noregi, Svíþjóð, Rússlandi og víðar. En í borgunum hafa ættarnöfnin orðið ofan á. Og annað þekk- ist ekki heldur nú orðið með öllum mentaþjóðum heims,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.