Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1908, Side 42

Skírnir - 01.04.1908, Side 42
138 Peningaverðið á íslandi. Meðal- Helztu land- Pæði,klæðiog alin aurar húsnæði 1850 .................... 100 kr. 100 kr. 100 kr. 1900 .................... 167 — 168 — 164 — 1907 .................... 200 — 193 — 205 — Hvernig sera maður veltir þvi máli fyrir sér, þá sýn- ist ekki vera unt að komast að annarri niðuistöðu en þeirri, að frá 1850—1907 liafi peningar fallið í verði um helming, þannig að 2 kr. nú hafi sama kaupmagn, eða séu það sama sem 1 kr. var 1850. En sé litið á tímabilið frá 1900 til 1907 þá hafa pen- innarnir falliö í verði þannig: Eftir raeðalalin allra meðalálna um........................20°/0 (kr. 100 = kr. 120) Eftir helztu landaurum í verð- lagsskrá um...............15°/0 (kr. 100 = kr. 115) Eftir verði á fæði, klæðnaði og húsnæði um .... 25°/0 (kr. 100 = kr. 125) Efalaust er réttast hið síðasta, því að verkalaun í sveit- um munu vera eitthvað á et'tir tímanum, og hækkun þeirra þess vegna ekki farin að hafa þau áhrif á verð- lagsskrárnar, sem þau ættu að hafa. Afleiðingarnar af verðfalli peninga cru hinar sömu hér, sem annarstaðar í heiminum. Maður, sem hefir fengið til láns 1000 kr. út á jörðina sína 1850 og greiðir skuldina 1907, hann greiðir 1000 kr., en ætti í raun réttri að greiða 2000 kr. Maður, sem hefir fengið veitt embætti t. d. 1900 með 3000 kr., hann fær árið 1907 i rauninni ekki nema 2250 kr. í laun; en ef hann ætti að standa jafn vel að vígi 1907 og hann stóð 1900 með 3000 krón- unum, þá ætti að greiða honum eftir verðlagsskrá Lowe’s, sem um var getið í byrjuninni, 3750 kr. Verkamaður sem fekk 3 kr. í daglaun 1900, fær, séu honum borgaðar 3 kr. nú, sama sem 2 kr. 25 aura þá. Verðfaliið á pen- ingum Kemur liér eins og alstaðar niður á gömlum

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.