Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1908, Side 92

Skírnir - 01.04.1908, Side 92
188 Kitdómar. um árangurinn af rannsóknum hans og um fundnar fornleifar, sem hann lysir. Arið 1904 hafa rannsókuirnar farið fram í Arnesþingi, 1905 á Norðurlandi (Snður-Þingeyjar, Eyjafjarðar, Skagafjarðar og Húnavatnss/slum), 1906 í Vestmanneyjum, á Þórsmörk og í Land- sveit. Árið 1906 gaf félagið út, auk Árbókarinnar, Kegistur yfir Árbækur félagsins fyrstu tuttugu og fimm árin (1880—1904) eftir Br. J., og var þeim vitanlega mikil þörf á því, sem vilja færa sér í nyt þann fróðleik, sem í Árbókunum er saman kominn. * * VETRARBRAUTIN Timarit til skemtunar og fróðleiks. I. hefti. [Bóka- verzlun Vestra 1907—1908]. I þessu hefti eru tvær þýddar sögur, ljóðmæli eftir Guðmund Guðmuudssou og Lárus Thorarensen, uokkurar þjóðsagnir o. fl. Frá höfunda hálfu er laglega frá þessu gengið. En pappír og prentun í lélegasta lagi. * * * TÍMARIT FYRIR KAUPFÉLÖG 0G SAMVINNUFÉLÖG. Ritstjóri: SIG- URÐUR JÓNSS0N. [Útgefandi: Sambandskaupfélag íslands 1907—1908]. Sambandskaupfólag þetta var stofnað í lok maímán. síðastl. ár á Akureyri. Fróðleikur sá, er tímarit þess flytur, lytur allur að- kaupfélagsskapnum. Eins og við er að búast, heldur ritið fast að mönnum arðinum af þeim félagsskap. I því sambandi getur liene- dikt Jóusson þess í ritgjörð um verzlunarskýrslur, að þó að samkepnin sé orðin svo mikil í Húsavík, að 9 reki nú þá kaup- mensku, sem einn gæti rekið með hægu móti, þá muni það »dálítinn hluta af Þingeyingum um 70 þús. kr., hvort þeir fela 9 kaup- mónnum eða einu kaupfélagi að útvega það, er þeir þarfnast á einu. ári af útlendum vörunK. E. H.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.