Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 5

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 5
eyðilagt meira á svipstundu en drepsóttir og styrjöld mega vinna um mörg ár — í Litlu Asíu drap jarð- skjálfti sextigi þúsundir manna á einum degi, á dögum Rómakeisara — eins marga og allir Islendíngar eru. í ræktuðum löndum eru ekrur og aldingarðar, og alls konar blómi, sem mennirnir hafa fram leitt úr skauti jarðarinnar um margar aldir með elju og ástundan, og það getur allt farið hörmulega á svips-tundu, með því að jarðvegurinn verður eins og í hafróti og sáðlönd og skógar því líkast sem á flot fari, moldin rótast upp og skógareikur rifna upp af rótum; það hefir og orðið, að akurlönd, sem legið hafa í fjallshlíð, hafa skriðið ofan á undirlendi með öllum blóma og á landareign annara manna, og hefir mál orðið úr, þar sem lands- drottinn vildi helga ser það sem á sitt land væri komið. í fjölbyggðum borgum eru há hús, þrjár og fjórar gluggaraðir á hæð eða meira, turnar og stórar byggíngar, sem hlaðnar eru og múraðar af lími og grjóti — þegar nú jarðarskorpan eða grundvöllurinn hreifist og gengur til og frá, þá missir allt þetta jafn- vægið og hrynur, og fólk verður undir; eldur fellur úr eldstónum og kveikir í öllu; þar sem borgirnar liggja við sjó fram, þar geysist sjórinn upp á löndin og færir allt í kaf og á flot — ekki af því sjórinn vaxi eða hækki, heldur af því jarðvegurinn sökk- vist snögglega eins og í dæld niður, og þá rennur sjórinn þar upp í og sogast út aptur, þega,r jarðvegur- inn rís fyrir eldólgunni. Lisbonsborg liggur við sjó frammi, þar sem áin Tagus rennur út í Atlantshaf; er áin þar afarbreið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.