Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 29
29
þau hugsuðu ekkert um, hvað hans ókyrrleiki hefði að
þýða, og þau óttuðust ekki hættuna, því þau þektu
hana ekki. |>au voru tvíburar, bróðir og systir, og
fjögra vetra gömul. og unnust svo mikið, að hvorugt
mátti af öðru sjá.
„þorirðu að fara þarna ót á stóra steininn,“ sagði
drengurinn; „sko hvað sjórinn skvettist skrítilega upp
á hann.“ „Já ef þó vilt styðja mig,“ sagði stólkan.
„við skulum stökkva bæði í einu.“ Svo stukku þau
af einum steini á annan, og komust loksins upp á
stóra steininn, sem var allra lengst í burtu.
En báran gein og hvein og vindurinn velti henni
svo fast upp á landið, að hón riðlaði malarkampinum,
þegar hón sogaðist ót aptur: hón rótaði á burtu möl
og sandi, og sjávarólgan lek nó ótrauð í kríngum stóra
steininn, þar sem aumíngja börnin stóðu.
f>á dró sorgarbjarma yíir hina veidisblíðu sól. og
hón huldi sig dökkum skýjuin, til þess að enginn
skyldi sjá, að himindrottníngin táraðist. En aumíngja
börnin fundu að þeim var hætta bóin; þau föðinuðust
og gretu.
„Við fáuin líklega aldrei framar að sjá hann
pápa,“ sagði stólkan; „við verðum líklega að vera
hðr alla okkar æfi.“ Hón minntist ekki á móður
sína, því hún var dáin; hefði hón lifað, þá mundu
börnin ekki hafa verið þarna út’ á steininum.
Drengurinn helt hendinni fyrir augað, eins og
hann hafði opt sðð hann föður sinn gera; hann rendi
augunum ót yfir sjóinn og sagði: ,.|>að birtir til,
systir mín, sjávargángurinn hættir nó bráðum og þá