Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 109

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 109
109 þá kastað nokkurs konar sraáum sprengikúlum undir vagninn, varð það eigi allfáum mönnum að bana, en keisarinn slapp óskaddaður, nemá hvað hann hruflaðist Iítið eitt í andliti. Morðingjarnir voru undireins teknir og tveir hinir helztu, Orsini og Pierri. ítalskir menn. höggnir. Aldrei hefur þó veldi og frægð Napoleons aukizt jafnmikið eins og í ófriðinum, sem hófst milli Austur- ríkis og Sardiníu 1859. Ilann leitaðist í fyrstu við að jafna inálum milli þeirra í friði, og skoraði á hin önnur stórveldi að styrkja til þess. Hann lðt það uppskátt, að sðr líkaði eigi aðferð Austurríkiskeisara og tóku menn nú að sjá, að hann mundi veita ítölum ef í hart færi. |>að reyndist og meir en hugarburður, því þegar Austurríkismenn þverskölluðust við að taka miðlunarmálum hinna stórveldanna, og fóru að eflast að her og búast til stórræða. þá komust rnenn að því, að Napoleon hafði sömu aðferðina og dró saman mikið lið í suðurhluta landsins, en allt fór það í hljóði og ljet hann blöðin bera aptur allar fregnir um liðdráttinn. Hjer varð þó raunin ólýgnust, því þegar Austurríkis- menn hófu ófrið og óðu inn á lönd Sardiníumanna, var Napoleon albúinn að skerast í leikinn. var Frakka- her kominn suður á Ítalíu, áður enn Austurríkismönn- um hafði orðið nokkuð ágengt. Keisarinn fór sjálfur suður á Ítalíu og lenti 12. inaí í Genúaborg og var honum þar vel fagnað, sem nærri iná geta; þaðan fór hann á fund Sardiníukonúngs og tók yfirstjórn yfir öllu liði þeirra bandamanna, og leið ekki á löngu áður en hann veitti Austurríkismönnum atvigi. Fyrsti fijndur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.