Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 97
97
v&r sjáum mikið. þá se helmíngi fleiri hnettir. þeir er
vðr eigi sjáum.
j>að, að vðr eigi sjáum þessa dimmu hnetti, þarf
eigi að koma til af því, að þeir sð Ijóslausir með
öllu ; en Ijós þeirra er svo lítið, að vðr getum eigi
eygt það með neinum verkfæruin. Jarðirnar í sólkerfi
voru eru eigi gjörsamlega Ijóslausar, þó vðr köllum
þær dimma hnetti í samanburði við sólina: rafsegulmagn
hnattanna streymir út við möndulsvæðin, og köllum vðr
það norðurljós og suðurljós; þekkjum vðr þetta greini-
legast á Yenus og jörðinni. Líkindi eru til, að eins
standi á með sólarljósið, og sð það rafsegulmagnaður
straumur, en hann er því bjartari og stórkostlegri. sem
sólin er stærri en jarðirnar. eins og áður er getið.
Vetrarbrautin er raunar eigi nema einn hluti
alheimsins, og er hún stjörnulindi, sem liggur í hríng
í geiininum. En þótt oss sýnist hún dauf, þá er hún
tómar stjörnur, og eins lángt án efa á milli þeirra.
eins og frá vorri sól til næstu stjarna, en það er í
rauninni óhugsanlegur vegur. Vort eigið sólkerfi liggur
í sjálfri vetrarbrautinni, utan til í röndinni innanverðri;
eru líkindi til að sól vor standi í sambandi við aðrar
sólir þar, og svo hvor af annari. Madler og Strúve
hafa varið miklum hluta æfi sinnar til að leita að
þúngamiðju þessa liins furðulega himinkerfis, og þykjast
þeir sannfærðir uin. að hún muni vera í sjöstjörnu-
svæðinu; þetta er raunar ekki fullsannað, en Herschel
ýngri álítur. að menn eigi geti neitað því. Aptur á
móti er það fullsannað, að sól vor er á fleygiferð
ásamt með öllum jörðunum, og fer meir en helmíngi
Ný Sumargjöf 1860.
7