Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 54

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 54
54 var fyrir höndum, er átti að halda í höllinni; það var von á unnusta úngfrúarinnar. Svo var mál með vexti. að barúninn hafði gert samníng við lendan mann á Bæjaralandi, um að tengja saman báðar ættirnar með því að láta börn sín eigast. Sonurinn og dóttirin voru þannig fest hvort öðru af feðrunum, og höfðu varla heyrt hvort annars getið, enn síður sðst; var nú búið að ákveða brúðkaupsdaginn og skipa öllu niður. Brúðguminn var greifi af Háborg; hafði hann verið boðaður heim úr hernaði, til þess að sækja unnustuna: var hann nú á leiðinni, en hafði tafist í borg einni. og ritað barúninum þaðan, að hann mundi koma á ákveðnum degi og stund. Barúninn hafði aldregi sðð greifann. Nú var eigi við því að búast, að kyrt væri í höllinni, þar sem allir bjuggust við brúðgumanum. Brúðurin var skrýdd pelli og purpura, og þær gömlu gengu báðar fram eins og djáknar í berserksgángi skrýða klerk með dugnaði og sóma; þar lágu á gólfinu hrúgur af upphlutum, pilsum og pallíettuðum mittis- lindum, silkisvuntuin og gullsaumuðuin stígvðlum úr flaujeli og fegursta skinni, þar lágu húur og háfjað- raðir faldar, silfurglitaðir motrar og hanzkar, sem fremur mundu hæfa cnglum en mönnum; þar á borð- unum voru stokkar með kíngum og kransflúri, baugum og brísíngamenjum, öllu af glóanda gulli og sægljáu silfri, sem allt var sett dýrum steinum, karbúnkúlus og kalsedón, safírum og smaragðum og margs konar prýði. tír þessu öllu hafði nú úngfrúin kosið sðr það sem henni leizt bezt á, og var nú búin að skrýðast; óróinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.