Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 61

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 61
61 ílðinn mælti í eyra Baldri, áður hann var á bál bor- inn. Var mærin stundum rauð sem bloð, en stundum bleik sem bast; var það sólinni bjartara, að hvort var ástfángið í öðru; frændkonurnar stúngu því að þeim er næstir sátu, að óslökkvandi ástarbruni hefði þegar kviknað í hjörtum þeirra beggja, er þau hefðu augum litist; og þann úrskurð mátti enginn vefengja, því að hann var bygður á lángri reynslu og óyggjandi speki. Sátu nú allir þar og átu og drukku og voru glaðir. Var barúninn hinn kátasti og sagði frá öllum hinuni undarlegu atburðum, er gerst höfðu í ættinni: mátti þar heyra margar skemtilegar historíur um finn- gálkn og flugdreka, illþýði og apturgaungur og undur- samlegar þjóðir, er riddararnir höfðu unnið á og getið sér af frægð og frama. Hlýddi allt boðsfólkið á þessar sögur með alvarlegri eptirtekt; við og við kom barún- inn og með snildarlega findni, og þá kvað við í salnum af hlátri og gleði; tóku margir ser drjúgum neðan í því af fögnuði yfir öllu því ágæti er þeir fengu að heyra. Varð gleðin nú smám saman almenn, og varð ættíngjum barúnsis margt hnittið orð á munni, þótt eigi kæmist slíkt í samjöfnuð við þann er snjall- astur var hinna snjöllu. Riddarinn einn var undarlega alvörugefinn, og aldrei lagði hann glaðvært orð í með hinum; ágerðist þessi alvara hans eptir því sem á kvöldið leið. Var það því líkast, sem barúninn færðist í ásmegin, því honurn hafði aldrei tekist svo upp á æfi sinni fyr; en sál riddarans söktist æ dýpra og dýpra í sjálfa sig; var það auðsætt, að hugur hans var annarstaðar en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.