Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 83

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 83
83 „Eg þekki það ekki,“ mælti konan, „og þú ert sjónlaus. Fjöldi blóma og trjáa hefur fölnað í nótt, dauðinn kemur bráðum og gróðursetur þau í nýjum reit. j>ú veizt víst að hver tnaður á sitt lífstrð eða sitt blóm, eptir því sem hverjum kann að vera háttað; þau eru eins á að sjá og hver önnur jurt eða trð, en hjartsláttur er í þeim öllum. Barnshjörtun bærast líka. — Leitaðu eptir þessu, hver veit nema þú þekkir hjartsláttinn barnsins þíns, en hvað gefurðu mðr til þess að eg segi þðr, hvað þú enn framar skalt gera.“ „Eg á ekkert til að gefa,“ ansaði móðirin sorg- bitna, „en eg skal ganga á heimsenda fyrir þig.“ „j>ángað á eg ekkert að sækja,“ svaraði konan, „en þú getur látið mig fá svarta hárið þitt síða, þú veizt sjálf að það er fallegt, og það á nú við mig, eg skal láta þig fá hvíta hárið mitt. j>að er betra enn ekki neitt.“ „Biðurðu ekki um meira?“ sagði hún, „það er þer velkomið.“ Og hún fðkk henni fallega hárið sitt og fbkk í staðinn hið snjóhvíta hár konunnar. j>vínæst gengu þær inní hið mikla gróðrarhús dauðans; þar uxu kynleg trð og blóm, hvað innanum annað, þar stóðu fagrir hyasintar undir glerhjálmum, þar stóðu og gildvaxnir pionar; þar uxu sæjurtir, og voru sumar blómlegar en í sumum var ótímgun, vatnssnígl- arnir hringuðu sig utanum þær og svartir krabbar læstu sig utan að stofnunum. j>ar stóðu fagrir pálmar, eikur, platanar, péturseljur og blómgað blóðberg; hvert tré og hvert blóm átti sér nafn, hvert einstakt merkti 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.