Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 93
93
og þar með leitt aptur af sðr hnattmyndanina. Eigi
skulu menn heldur furða sig á því, þó að harðir og
stórir líkainir hafi þannig myndast úr dreifðu og þoku-
legu efni, því vðr sjáum daglega, að ólíkir kraptar,
sem eru engir Iíkamir; mynda líkamleg efni. eins
og t. a. m. að vatn kemur fram, þá er hita og kulda
slær saman.
Vðr vitum ekkert uin það, hvað stór heimurinn
muni vera; en vðr ímyndum oss, að hann eigi se
óendanlega stór, heldur að hann haíi sín talanörk.
j>að svæði, sein heimurinn er í, köllum vðr himinrúm
eða himingeim; og þetta svæði er svo mikið, að
mannlegt ímyndunar-afl verður eins og að engu af
hugsuninni um það. Stjörnufróðir menn halda, að
Ijósið þurfi tvær inillíónir ára til að komast frá sumum
stjörnum og til vor; en ljósið rennur 42,000 mflna á
hverri sekúndu. |>etta virðist raunar ótrúlegt, en þá
verða menn að gæta þess, að það tjáir alls eigi að
hugsa sðr neinn samanburð á milli hinna jarðnesku og
hinna himnesku stærða; og það er sitt hvað, að reikna
út stærð eins hnattar eða fjarska, og að ímynda sðr
þetta, svo að íinyndanin sð ljós. í himingeiminum er
engin kyrð, heldur er þar allt á fljúgandi ferð, því
einúngis með því móti fær heimsbyggíngin staðist; nú
sýnast allar þær stjörnur, er vðr köllum fasta-
stjörnur, að standa kyrrar, og breyta eigi stöðu sinni
sín á inilli; en það er eigi svo; þær eru allar á harða
flugi, en þær eru svo lángt á burtu, að ver sjáum
þeim ekkert iniða til, en þótt þær Iireifi sig margar
niillíónir mflna. petta vita menn fyrir víst af reikn-