Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 86

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 86
86 blessunarrík fyrir heiminn, hversu það jók auðnu og yndi alstaðar nærri sðr. Og hún sá það, sem fyrir hinu barninu lá, og var það ekki annað enn böl og bágindi, skelfing og volæði. „Hvorttveggja er guðs vilji!“ sagði dauðinn. „Hvert þeirra er blóin ógæfunnar og hvert er blóm blessunarinnar ?“ spurði hún. „I>að segi eg þer ekki,“ ansaði dauðinn, „en hitt skaltu vita að annað þeirra var blómið barnsins þíns, það voru forlög þess, sem þú sázt, hin ókomna æfi þess.“ J>á hljóðaði móðirin uppyfir sig af ótta: „Hvert þeirra var barnið mitt, segðu mör það! frelsaðu sak- leysingjann, frelsaðu barnið mitt frá öllu þessu volæði! taktu það heldur burt og ílyttu það inn í guðs ríki, gleymdu tárum mínum, gleymdu bænuin mínum, gleymdu öllu. sein eg hef sagt eða gert.“ „Eg skil þig ekki!“ mælti dauðinn. „Viltu fá barnið þitt aptur eða á eg að fara með það þángað, sem þú ekki veizt“ — Þá sló móðirin höndum sínum, fðll á knð og bað til guðs: „Bænheyr mig ekki, ef eg bið gagnstætt þínum vilja, sem öllum er fyrir beztu, bænheyr mig ekki!“ Og hún drap höfði niður í skaut sðr. Og dauðinn fór með barnið hennar inn í hið ókunna landið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.