Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 38

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 38
38 SMÁSÖGUR. Einusinni þegar Fri&rik mikli f<5r meí) her sinn yfir fjöll í Schlesíu, leiddist honum hvaS seint gekk aí) flytja fallbiss- urnar, f<5r hann þvf fótgángandi áundan upp eptir þraungum einstigi og var hershöffcínginn greifi Schmettau meí) honura. líann var einhver hinn lastvarasti og guibhræddasti foríngi í liíii Fribriks. Konúngur vildi hafa af sér leibindin og úlundina útaf seinkun hergaungunnar og hughi aS sér mundi bezt takast þab ef hann gerSi gaman aS hershöfSíngjanum. Segir hann því öldúngis uppúr þurru: „Núl nú! Schmettau? hafiS þér nýlega fengiS gúSar fréttir frá skriptafö&ur ybar í Berlín?“ SvaraSi þá Schmettau þurt og alvarlega: „Eg veit ekki, hvern ySar hátign á viS. Mér er sagt hann sé iærSur klerkur og súmamaSur; en eg þekki hann ekki og get því ekki kallaS hann skriptaföSur minn.“ „HeyriS þér Schmettau,“ ansaSi FriSrik, „ef skriptafabir ybar fréttir, aÖ þér afneitiS honum, þegar þér talib vib mig, þá skuluS þér vara ybur.“ .,Eg afneita engum, ybar hátign!“ mælti Schmettau. Nú let kon- úngur dæluna gánga meb keskni og nöprum hábglúsum, svo aS Schmettau komst ekki a&. En er konúngur þagnaSi um stund, túk hershöfbínginn stiililega og einarSlega til máls: „YSar hátign er miklu fyndnari og lærbari enn eg. þaráofan erub þér konúngur minn og er því újafnt á komií) þar sem vib deilum. Allt fyrir þaí) getib þér ekki svipt mig trú minni, en setjum nú ab ybur tækist þab, þá bibi eg úbætanlegt tjún, en sjálfur mundub þér ekki heldur verba skablaus.11 Konúngi brá vib orb þessi; hann nam stabar og segir vib Schmettau meb reibuglegu augnarábi: „Hvab á þettaabþýba? Mundi eg bíba skaba þú eg svipti ybur trú ybar? Hvab eigib þér vib?“ Svarabi þá Schmettau og brá sér hvergi: „þér þykist eiga gúban hershöfbfngja þarsem eg er og hygg eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.