Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 101

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 101
101 NAPOLEON III. Napoleon B. Frakkakeisari (Lodvík Napoleon) er þriðji og yngsti sonur Loðvíks Hollandskonúngs, bróður Na- poleons hins mikla. Hann fæddist 20 apríl 1808 í París. Móðir hans var Hortense (Hortensía) drottning, stjúpdóttur Nap. 1. Áður en Napoleon 1. gekk að eiga Maríu Louise. dóttur Austurríkiskeisara hafði hann ákvarðað, að ef sðr ekki yrði barna auðið skyldu niðjar Jóseís og Loðvíks, bræðra hans, vera arfbornir til valda á Frakklandi. pegar ríki Napoleons fyrsta fjell, voru allir ættingjar hans gerðir útlægir. Loðvík Napoleon var þá á 8. ári, og fór til Ágsborgar, og var þar nokkra stund. þaðan fór hann til Thun í Svíss- landi, þar er hermannaskóli frægur og tók hann nú að neina hernaðarvísindi ineð miklu kappi, lærðist honum fljótt og vel, svo að hann tók bráðum fram öðrum ungum mönnum á sínu reki. pegar Frakkar höfðu rekið Karl 10. frá völduin 1830, baðst hann leyfis, að mega ganga sem valdalaus hermaður í lið Frakka, en því var þverneitað og útlegðardómur hans staðfestur. Hann fór þá með bróður sínum til Florenz og þaðan til Roinagna í Páíaríkinu; voru þeir bræður með f uppreisninni móti Gregórius 16. Uppreistarmenn biðu ósigur, því Austurríkismenn veittu páfa, varð bróðir L. Napoleons sár til ólífis, en sjálfur flúði hann með móður sinni fyrst til Frakklands og svo til Englands, en dvaldist þar að eins skamma hríð og fór svo aptur til Svísslands og settist að í Thurgau. Um þær mundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.