Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 119

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 119
119 Evangelíiö hefur hulinn krapt, eg veit ekki hvers konar; einhvern varma. sem verkar á skilnínginn og töfrar hjartað; þegar menn hugsa um það. þá finna menn til hins sama sem menn finna þegar menn skoða himininn. Evangelíið er engin b«5k; það er lifandi vera, gædd því afli og þeim krapti, sem hrífur allt það með sér sem spyrnir á móti því. Sjáið þessa ágætu bók her á borðinu (keisarinn snart hana með lotníngu); eg þreytist aldrei á að lesa hana, og hiín er mér jafn ánægjuleg alla daga. Kristur hefur engar tilbreytíngar, og hann hikar sér aldrei í sínum kenníngum; hin minnsta fullvissan hans er innsigluð með slíkri cinfeldni og þeim djúp- Jeik. sem hrífur jaí'nt hinn f/ívitra sem hinn vitra, ef þeir taka nokkuð eptir því. Hvergi nema þar finna menn þessa röð fagurra hugmynda, fagurra siðferðiskennínga, sem líða fram fyrir anda vorn einsog herfylkíngar himneskra skara, og sern vekja upp í sálum vorum sömu tilfinníngar, og menn finna, þegar menn íhuga óendanleika himinbogans, sem himnesk sumarnótt glitvefur geislandi dýrð. Andi vor er ekki einúngis gagntekinn af þessari bók, heldur stjórnar hún honum, og aldrei þarf neinn að óttast, að hann hafi illt af henni. f>egar Evangelíið einusinni hefur fengið vald á anda vorum. þá altekur það hjartað. Guð sjálfur er vinur vor, faðir vor. og í sannleika guð vor. Engin móðir ber íneiri umhyggju fyrir barninu á brjósti sér. Sálin. sem er töfruð af ágæti Evanglíí. heyrir ekki sjálfri ser til lengur. Guð gagntekur hana gjörsam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.