Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 99
99
hliðinni. En ef nú aðrar sólir hafa jarðir í fór með
sér, þá getur vel verið. að þar sð jarðir, sem sð í
líku hlutfalli þar eins og vor jörð.
*
Eins og náttúran er óendanlega inargbrotin fyrir
mannlegan anda, og veitir honum alltaf nóg að skoða
og reyna sig á, eins er hún á hinn bóginn óbrotin
og einföld. |>að eru alltaf hin sömu lög, sem hún
fylgir; það eru alltaf hinar sömu breytíngar í deilíngu
náttúrukraptanna, sem oss þykir jafn skemtilegt að
skoða, og oss leiðist það aldrei. Litbreytíngar Ijós-
kastsins, sem dreifist uin himinbogann eptir deilíngu
dags og nætur; skiptíng hita og kulda eptir þeim stað,
sem jörðin er á í himingeiminum, og sem ræður
árstíðum og ástandi dýrslegs og jurtarlegs lífs —
allt þetta sjáum ver ár eptir ár og dag eptir dag, en
þó er það alltaf jafn nýtt og merkilegt. Sama er að
segja um það, þegar „stjörnurnar stíga, stórmargur her,
alskærar upp af austurstraumum,“ það eru alltaf sömu
stjörnurnar, en það er líka mikil og fögur sjón. „Á
þeirra skæru hlið hefir tíminn eigi sett neitt ryð,“ það
sjáum vðr, þegar vðr gætum að, hversu hreinn og tær
sá logastraumur er, sem út frá þeiin gengur, því hann
er allt öðruvísi til að sjá en jarðneskur eldur. Hið
sterkasta ljós, sem menn hafa fundið upp, og sem
kallað er Drúmmondsljós, sýnist biksvart, þegar því er
miðað við sólarljóinann.
Vðr höfum talað um alheiminn í þessari grein,
en eigi um sólkerfi vort eða jörðina, af því það er
7*