Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 96

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 96
96 stjörnukíkir, sem er miklu sterkari en Herschelskíkirinn. og mesta furðuverk. Hann er skorðaður í tveimur steinveggjum, og er svo stór, að stór maður getur staðið upprðttur með regnhlíf ylir sðr í honum þverum, en þó er hann svo liðugur, að honum verður snúið fyrirhafnarlaust eptir gángi himinhnattanna. j>essi kíkir aðgreindi inargar ljósglætur, sem eigi urðu greindar í Herschelskíkirnum, í greinilegar stjörnur, og sýndi enn marga undarlega hluti, Ijósþokur eins og sveipi, eða tindóttar, og ýmislega myndaðar; hefir mönnum orðið nokkuð efasamt um það, hvað þetta sð. En engu að síður geta menn hugsað sðr, að heimar sð enn að myndast. Hinn mikli stjörnumeistari Laplace kom upp með þá hugmynd, að til mundu vera dimmir hnettir. Vðr vitum að þetta á sðr stað við jarðirnar og túnglin, því það eru dimmir hnettir, og það þurfti Laplace eigi að fræða oss um; en hann meinar heldur eigi það, heldur á hann við miðhnetti eða fastastjörnur, sem eru dimmar sólir. Vðr þekkjum tvístjörnur og fleir- stjörnur. það eru sólir, sem renna hvor í kríngum aðra; sá umferðar tími er misjafn; sumar renna í kríng á 70, sumar á 80, sumar á 1200 árum. Menn eygja þessa hnetti í kíkirum; en þar fyrir utan eru og aðrar stjörnur, sem renna og í kríng, og það geta þær eigi, nema því að eins að þar sð dimmur hnöttur; þannig rennur Siríus í kríng á 49 árum; það er hin fegursta sól á öllum himinboganum, en hinn hnöttinn sjáum vðr eigi. Enn hafa menn reiknað út fleiri dimma hnetti, og eru nú allir stjörnumeistarar á því, að þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.