Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 96
96
stjörnukíkir, sem er miklu sterkari en Herschelskíkirinn.
og mesta furðuverk. Hann er skorðaður í tveimur
steinveggjum, og er svo stór, að stór maður getur
staðið upprðttur með regnhlíf ylir sðr í honum þverum,
en þó er hann svo liðugur, að honum verður snúið
fyrirhafnarlaust eptir gángi himinhnattanna. j>essi kíkir
aðgreindi inargar ljósglætur, sem eigi urðu greindar í
Herschelskíkirnum, í greinilegar stjörnur, og sýndi enn
marga undarlega hluti, Ijósþokur eins og sveipi, eða
tindóttar, og ýmislega myndaðar; hefir mönnum orðið
nokkuð efasamt um það, hvað þetta sð. En engu að
síður geta menn hugsað sðr, að heimar sð enn að
myndast.
Hinn mikli stjörnumeistari Laplace kom upp með
þá hugmynd, að til mundu vera dimmir hnettir. Vðr
vitum að þetta á sðr stað við jarðirnar og túnglin,
því það eru dimmir hnettir, og það þurfti Laplace eigi
að fræða oss um; en hann meinar heldur eigi það,
heldur á hann við miðhnetti eða fastastjörnur, sem eru
dimmar sólir. Vðr þekkjum tvístjörnur og fleir-
stjörnur. það eru sólir, sem renna hvor í kríngum aðra;
sá umferðar tími er misjafn; sumar renna í kríng á
70, sumar á 80, sumar á 1200 árum. Menn eygja
þessa hnetti í kíkirum; en þar fyrir utan eru og aðrar
stjörnur, sem renna og í kríng, og það geta þær eigi,
nema því að eins að þar sð dimmur hnöttur; þannig
rennur Siríus í kríng á 49 árum; það er hin fegursta
sól á öllum himinboganum, en hinn hnöttinn sjáum
vðr eigi. Enn hafa menn reiknað út fleiri dimma
hnetti, og eru nú allir stjörnumeistarar á því, að þó