Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 76

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 76
76 Hann sá því engin önnur úrræði, en að fara inní skóg nokkurn, bæði til þess að hlífa niönnum sínum við liinum brennandi sólarhita, og líka til að leita þar að brunnum eða vatnslindum. Menn hans fundu vatn, svöluðu þorsta sínuin, og af því þeir voru yfirkomnir af þreytu, lögðu þeir sig niður í skugga trjánna og fo'ru að sofa. Daniel konúngur hafði látið halda njósnum fyrir um lið fjandmanna sinna, og réðist nú á þá í skóginum áður daga tók. Margir, sem enn sváfu, tráðust undir af hestum Dschalaffs manna, margir voru drepnir, þegar þeir ætluðu að forða ser og flýja, en meginpartur liðsins var tekinn höndum. Meðal þeirra, er handteknir vóru, var Abdálkader sjálfur. j>essi hinn ofmetnaðarfulli og óbilgjarni konúngur, er fyrir mánuði síðan hafði sent ráðgjafa sinn með hótun- um til Daniels konúngs. var nú sjálfur fjötrum bundinn, leiddur fram fyrir hann og honum kastað á jörðina. í staðinn fyrir að stíga á háls honum og reka spjót sitt ígegnum hann, talaði sigurvegarinn til hans á þessa leið: „Abdúlkader, svaraðu mér uppá eina spurníngu; ef svo hefði nú orðið, að eg hefði verið í sömu kríng- umstæðum og nú ertú. hvað mundir þú þá hafa gjört við mig?" „Eg hefði rekið spjót mitt í hjarta þer," svaraði Abdúlkader með alvörugefni og án þess að hugsa sig um, „og eg veit að þú munir gjöra slíkt hið sama við mig." „Nei," svaraði Daniel konúngur, „spjót mitt er þegar nægilega roðið í blóði þegna þinna, sem fellu í bardaganum, og mundi valla verða það betur, þó eg ræki það í hjarta þer; ei heldur mundu hinir eyðilögðu staðir í landi mínu verða skjótar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.