Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 18

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 18
18 fyrir, því öll konúngshöllin var hrunin og ekkert her- bergi eptir; mundi konúngur og allir hans menn hafa látist þar, ef þeir hefðu verið heima. Dómkirkjan, sem var í nánd við höllina, var og hrunin, og helst þakið og fremstu veggirnir; þá var og konúngskapellan hrunin, og var einhver hin fegursta byggíng nýja stíls, með ógurlega þykkum steinveggjum; dundi grjótllugið þar hræðilega. Allt hallartorgið var fullt af vögnum og kerrum, hestum og múlösnum; hafði allt fólk flúið þaðan, en eykirnir stóðu nötrandi af ótta, og var auðsætt að þeir kendu til í slíkum nauðum og uggðu tryggð náttúrunnar, enda fórust þeir og flestir af húngri og grjóthruni. Loksins komst eg þángað sem kunníngi minn átti heima, og hlaut eg að gánga þángað um lánga götu og þraungva. [>ar tók nú yfir, því þar var ekki annað að hitta en deyjandi menn og dauða nái; dauðaorg og eymdarhljóð ómuðu upp úr grjóthrundnum gröfum, þar sem illar vættur höfðu jarðsett lifandi menn, sem áttu að deyja þar hvumleiðum dauða; þar varð valla áfram komist fvrir grjóti, brotnum vögnum, föllnum eykjum og mölvuðum húsbúnaði; þar úði af fagur- skreyttum kvennmönnum, klæðlitlum aumíngjum. klerk- um, inúnkum, skrautbúnum herramönnum og allskonar öðrum mönnum — allir börðust við dauðann: sumir voru hryggbrotnir, sumir mjaðinarbiotnir eða lærbrotnir, sumir voru gjörsamlega huldir moldu og grjóti, sumir stóðu hálfir upp úr — eða lágu á kafi í moldrústun- unuin og sprikluðu með fótunum, en stórir steinar lágu á brjóstinu á sumum; var þar ógurlegt harm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.