Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 16

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 16
16 að jörðin hafi opnast og solgið allt. en lukst aptur saman, svo allt varð með ummerkjum. — Vinur minn einn sagði mðr frá öðrum undarlegum hlut; hann bjó hinu megin árinnar, og átti þar vínverzlan. Hann sagði, að húsið hefði fyrst leikið allt á reiðiskjálfi, svo að allt fólk þusti út, og þá hefði fallið furðu mikið bjarg niður rðtt við húsið; síðan hefði áin vaxið og þverrað snögglega, og hefðu þá komið raufar margar og mjóar á flötunum þar umhverfis, en upp úr þeim raufum hefði ögnsmár og mjallhvítur sandur gosið ógurlega hátt í lopt upp, eins og vatnsbunur. Er auðsætt, að eitthvað hefir á gengið í jörðu niðri. j>á er eg hafði staðið um hríð á Pálstorginu. kom þriðji kippurinn, nokkuð vægari en hinir báðir; óx þá sjórinn og þverraði snögglega, eins og fyr, og með svo mikilli ákefð. að hann tók mðr í hnð fyrr en mig varði hið minnsta, en varpaði skipum hátt á þurrlendi upp, og höfðu legið við akkeri á sjö faðma dýpi. Skipherra nokkurr kom til Lisbons skömmu eptir jarðskjálftann, og sagði mðr, að hann hefði fundið jarðskjálftann svo hardan fjörutigi vikur undan landi. að hann hðlt að skipið hefði snögglega steytt; en þó fann hann engan botn með sökkunni. Kvaðst hann ekkert hafa skilið í þessum hlut, fyrr en hann sá hversu Lisbón leit út. parna stóð eg nú á torginu, úrræðalaus, því liættan var söm á báðar hendur: sjórinn gat tekið mig og húsin gátu hrunið ofan á mig. Reði eg þá af, að gánga þángað sem penníngasmiðjan var; það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.