Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 124

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 124
124 þann leyndardóm í valdi tnínu, að gera nafn mitt og ást mína eilífa f hjörtunum, og gera þar kraptaverk, án þess eg hafi líkamleg meðöl til þess. Nó, þar sem eg er á S. Helenu .... nú þar setn eg er einn hlekkjaður við þessa hamra, hver berst fyrir mig? hver leggur undir sig lönd fyrir mig? Hvar eru þeir sem taka þátt í ógæfu minni? Hugsa menn enn um mig? Hver hirðir um mig í Evrópu? Hver er mðr trúr? Hvar eru vinir mínir? — Tveir eða þrír, sem yðar trygð mun gera yður ódauðlega; þðr takið þátt í útlegð minni og huggið mig. (Málrómur keisarans varð hðr nokkuð sðrlegur, eins og sameiníng alvarlegrar kímni og djúprar hrygðar). Já, æfi vor hefur ljómað í allri dýrð kórónunnar og veldisins; og yðar æfi, Bertrand. endurslær þessum ljóma, eins og hvolfturninn á Invalídakirkjunni, sem vðr lðtum gulli slá, endurskín af sólargeislunum. En nú er orðið annað; gullið hefur smám saman máðst og horfið; hríð ógæfunnar og smánanirnar, sem steyp- ’ ast yfir mig á hverjum degi, bera burtu það sem eptir er. Við erum ekki orðnir nema blýið tómt, Bertrand hershöfðíngi; og bráðum mun eg verða moldin rauð. þejtta eru forlög mikilla manna! Svona fór fyrir Cæsar og Alexander, og menn gleyma oss! og nafn sigurvegarans fer eins og nafn keisarans: það verður að lektsíu handa skóladrengjum ! Afreksverk vor komast undir svipu einhvurs sérvitríngs. sem lastar oss eða lofar. Hversu ólíka dóma hafa menn ekki felt um Loð- vík XIV? Hann var varla skilinn við. hinn mikli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.