Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 33

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 33
33 himneska. I kirkjunum hefur byggíngarlistin náð sínum mesta blóma, því á meðan trúin var að komast niður og taka sér bústað í hjörtum mannanna, þá varð andi tímans þannig, að fjöldi manna skeytti engu nema himneskum hugsunum, fyrirleit allt sem jarðneskt var og gaf aleigu sína til dýrðar drottins: gengu klerkar og fast fram í því að láta menn gefa fé ser til sálu- hjálpar. pá var ætíð nóg fe til handa kirkjunum, en þótt ekkert væri til þess að efla velmegun lýðs og landa; eru því láng-flestar hinna fegurstu kirkna bygðar á miðöldunum; en nú er minna um slíkt, því fólk gefur eigi fe til þess eins og áður, sem einu gildir. Af þessum rótum eru runnar hinar furðulegu myndir. sem hafa komið Victor Hugo, hinu mikla skáldi Frakk- lands, til að kalla byggíngarlistina „drottníngu listanna". því hún sameinar í ser allar listir. Hinar mikilhæfu miðaldarkirkjur eru bygðar í svo nefndum gotneskum eða germanskum stíl, og svo er sú kirkja að mestu leyti bygð, sem her er mynduð að framan. Andinn hvílir þar eigi í hinni jarðnesku ró. eins og í hinum grisku byggíngum: í hinuni griska stíl bera súlurnar hin flötu lopt, sem hvfla á þeim með óllum sínum þúnga; en í hinum gotneska stíl hefja súlurnar hinar hvassbognu hvelfíngar upp í hæðirnar, og það er eins og þær Iáti ser eigi nægja með þessa jörð, heldur knýja þær andann til himins — það er engin r<5, heldur eptirlaungun eptir einhverju æðra, tilraun til að losast við hið jarðneska. fegar menn horfa á slíka byggíngu, þá er eins og eitthvert flug komi á andann. sem skoðar: augað rennur órótt Ný' Sumargjöf 1860. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.