Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 89

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 89
89 er hann stóð á, hann sló" út höndunum og datt hljóð- andi út í vatnið. „Taktu í árina!" kallaði faðirinn, spratt upp í sama bili og retti hana að honum. Sonur- inn réðist tvívegis til að ná í hana, en þvínæst stirðn- aði hann upp. ,;Bíddu ofurlítið!" kallar faðirinn og rær að honum. þá kastaði syni hans aptur á bak, hann mændi augunum á fóður sinn — og sökk. pórður gat valla trúað því, hann einblíndi á blettinn, þar sem sonur hans hafði sokkið niður, eins- og hann vonaði að honum mundi skjóta upp. — Bólur nokkrar hlupu upp á vatninu, — nokkrar fleiri, og loksins ein stór, er sprakk í sundur — og vatnið lá spegil- fagurt einsog áður. I þrjá sólarhrínga sáu menn föðurinn róa kríngum sama blettinn svo að hann hvorki neytti svefns né matar; hann var alltaf að leita að syni sínum. Að morgni hins þriðja dags tókst honum loksins að finna hann, og kom hann með hann í fánginu gángandi upp brekkurnar heim til bæjar síns. — Ná Ieið svo sem svaraði einu ári frá atburði þessum. pá heyrir prestur einusinni um haustið að kvöldi dags, að einhver rjálar uti við dyrnar og þreifar eptir lásnum. Prestur lýkur upp og kemur inn maður hár og lotinn, skarpleitur og hvítur af hærum. Prestur virti hann lengi fyrir ser, áður hann kannaðist við hann; það var pórður, sem kominn var. ,,Ert þú svo seint á ferð ?" segir prestur og stóð kyrr hjá honum í sömu sporurn. „Já, eg kem seint," mælti pórður og settist niður. Prestur settist líka niður, einsog hann væri að bíða nokkurs; þeir voru langa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.