Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 75

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 75
75 að meðölum þeim, er hann brúkaði til þess. Eitt sinn sendi hann, í því skyni, sendiherra til konúngsins yfir Dschalaff, er het Daniel. Hann > fðkk sendiherranum til fylgdar tvo hermenn, er hvor fyrir sig höfðu með sðr stóran kníf, festan á lánga staung. J»egar sendi- herrann var kominn til Daniels konúngs og hafði sagt honum erindi sitt, bauð hann hermönnunum að sýna jarteikni þau, er þeir höfðu með sðr. |>eir lögðu þá báða knífana niður fyrir fætur Daniel konúngi, og sendiherrann mælti á þessa leið: „með öðrum knífinum ætlar Abdúlkader konúngur sjálfur að skera hár Daniels konúngs, ef hann vill taka múhamedanska trú; en með hinuin ætlar hann að skera höfuðið af honum, ef hann ekki vill taka hana. Kjósið nú herra konúngur.“ Daniel konúngur svaraði þurrlega: „eg þarf alls ekki að kjósa, því eg vil hvorki láta skera hár nð höfuð af inðr;“ og er liann hafði þessu svarað, Iðt hann sendiherran fara í friði. Abdúlkader lðt ekki deigan síga, og óð þegar með mikinn her inní lönd Daniels konúngs. En er þegnar Daniels konúngs urðu varir við lið fjandmannanna, flúðu þeir úr bæjum og þorpum, byrgðu eða ónýttu alla brunna, földu vistir sínar, tóku einúngis það með, er mest reið á, og yfirgáfu svo heimili sín. A þenna hátt teygðu þeir Abdúlkader og herlið hans frá einum stað til annars, þángað til hann var kominn þrjár lángar dagleiðir inní lönd Daniel konúngs. Abdúlkader hafði enn engri mótstöðu mætt, en menn hans höfðu þjáðst svomikið af þorsta, að margir þeirra voru að þrotum komnir eða dauðir á leiðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.