Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 95

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 95
95 hversu skærar þær sýnast, og kallast þá hinar skærustu „fyrstu stærðar“, svo sem er blástjarnan, Siríus, Rígel o. s. fr., þá koma stjörnur annarar stærðar, þá þriðju, fjórðu og til níundu stærðar; lengra reikna menn eigi, því úr því verður eigi gerður munur á stærðinni. Reikna inenn 20 stjörnur fyrstu stærðar; 65 annarar; 190 þriðju; 425 fjórðu; 1100 fimmtu; 3200 sjöttu; 13000 sjöundu; 40000 áttundu; 142000 níundu stærðar. Sjá menn á þessu, að stjörnufjöldinn vex hastarlega, eptir því sem þær sýnast minni; en eigi má af því ráða, að þær sð minni í raun og veru, en þótt sumar sð minni en aðrar; en vðr skiljum, að það inuni vera fjarlægðin, sem veldur þessum hlut. J>að, að hin minni stærðargrein inniheldur fleiri stjörnur en hin meiri, er þess vegna merki uppá stærð heimsins; því þar sem menn sjá svo margar stjörnur hinna minni stærða, sýnir einúngis það, að menn geta eigi sðð nærri allar. f>essar stjörnur, sein stjörnumeistararnir miða við v i s s a stærð, eru að tölu tvö hundruð þúsundir; en í vetrarbrautinni eru átján millíónir stjarna, að því er Herschel hinn eldri reiknaði, og eru þó ótaldar allar stjörnuþokur og allur geimurinn, sem vetarbrautin liggur eigi uin. Kíkirinn mikli, sem Herschel hinn elðri smíðaði, sýndi mönnum margt, sem menn höfðu eigi áður sðð; hann uppleysti margar stjörnuþokur í stjörnur, og enn eygðust með honum aðrar þokur, sem hann eigi mátti uppleysa. Hafa menn haldið, að þessar þokur væri heimar, sem væri að myndast. Nú hefir raunar Rosse lávarður á Irlandi eigi alls fyrir laungu látið smíða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.