Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 104

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 104
104 fyrir allar aðgjörðir Napoleons 1. með mestu snild og skarpleik og varð ritið mjög nafnfrægt. Sumarið 1840 sendi Frakkakonungur einn sona sinna með herskip til að sækja líkam Napoleons 1. til St. Helenu, en meðan á þessu stóð þótti Loðvík Na- poleon hentugur tími vera til að koma fram áformi sínu, að ná völdum á Frakklandi. Hann tók því að leigu gufuskip eitt og bjó sig vel að mönnum og fje og öðrum hlutum og kom við land í Vimereux skammt frá Boulogne 5. águst 1840, seint á degi. Næsta rnorgun fór hann til Boulogne með flokk manna og sendi auglýsingar hvervetna og var óspar að fje, kvaðst nú kominn að taka keisaradóm á Frakklandi og skoraði á herinn og lýðinn að fylgja shr. En nú fór allt á annan veg, en til var ætlað og urðu engir til að veita honum fylgi. Var hann nú sem fyr tekinn höndum og dæmdur til æfilangs varðhalds og settur til geymslu í kastala þann er Ham heitir. þar sat og Conneau læknir, vinur hans, með honum. Sá maður er síðar orðinn æðsti líflæknir hans. Napoleon eyddi hjer ekki tíð sinni í iðjuleysi, hann las mjög og talaði jafnan við fróða og reynda menn. Hann ritaði og ýinsar bækur, einkanlega um þjóðmegunarfræði, og leit svo út af rituin hans, sem hann væri injög frjálslyndur og talar hann ineðal annars mjög um að bæta kjör fátækra manna. þar koin þó að lokum, að Napoleon fór að leiðast varðhaldið og hugði nú á ráð, til að komast burt, var Conneau honum til mikils fulltingis í því að leggja á ráðin, og útvegaði honum dularbúning; hann rakaði og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.