Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 120

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 120
120 lega; hann ræður hugsunwn hennar og gáfum; hún er hans. Hvílík sónnun er þetta ekki fyrir guðdómleika Krists! Hann hefur einræðislegt vald og ríki, og hann stefnir einúngis að því, að betra anda mannanna, hvors um sig: hann vill hreina samvizku. sameiníngu við sannleikann, helgan sálarinnar. Loksins. og það er mín seinasta ástæða, það er enginn guð til í himninum. ef nokkurr maður hefur getað látið sér detta í hug og takast gjörsamlega hið ógurlega áform, að ræna handa sér hinni æðstu guðs- dýrkun. og láta kalla sig guð. Jesús er hinn einasti, sem hefur þorað það. Hann er hinn einasti, sem hefur sagt hreint út: eg er guð. J>að er mikill munur á því, að segja: eg er einn guð (guðdómur, einn af guð- unum), eða: það eru guðir, og á því, að segja: eg er guð. Sagan getur ekki um neinn, sem hafi heimtað gjörsamlega að hann væri kallaður guð, nema Krist. Sögurnar sýna engan veginn, að Júpíter og hinir aðrir guðirnir hafi gert sig sjálfir að guðum. þá hefðu þeir komist hæst í drambinu. þeir hefðu verið afkáralegir og vitlausir. Eptirkomendurnir og erfíngjar hinna fyrstu konúnga hafa gert þá að guðum. Fyrst allir menn voru af sama ættstofni. þá gat Alexander kallað sig son Júpíters. En þó hefur allt Grikkland hlegið að þessum sjálfsþótta. og jafnvel Rómverjum hefur aldrei verið full alvara með að gera keisarana að guðum. Mahómet og Confucius hafa einúngis kallað sig sendi- boða guðdórasins. Gyðjan Egería. sem Núma hafði, hefur aldrei verið annað en hugmynd hans í eyði-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.