Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 39
39
ab þér ekki fariö villt í því. En gætub þér svipt naig trú
minni, þá væri eg hinn vesalasti — einsog strá í vindi,
ónýtur bædi til fraingöngu og fyrirhyggju.“
Fribrik svara&i engu orbi; og gekk stundarkorn áfram
hugsandi þángabtil hann stób vib og mælti vingjarnlega:
„Segib raér þá Schmettau! hverju trúib þér ?“ Svarabi
Schmettau þá meb glablegum svip: „Eg trúi á gublega endur-
lausn allra synda minna, eg trúi á gublega forsjón, sem felur
hvert hár á höfbi mínu, og eg trúi á eylíft líf og eylífa sælu
eptir daubann!“ „Og trúib þér þessu í alvöru?“ spurbi kon-
úngur, „öldúngis fyrir fullt og fast.“ „Já! í sannleika, ybar
hátign!“ ansabi Schmettau.
þá viknabi konúngur, greip um hönd hans og mælti:
„Schmettau! sæll erub þér!“ Síban gekk hann áfram hugsandi
og skopabist aldrei eptir þab ab trúrækni hans.
Skottskur ferbalángur, er kunni ab spila á hljúbpípu,
ferbabist eitt sinn yfir fjöllin í Ulster á Irlandi. Af því hann
ekki nábi til bygba um kvöldib, barst hann fyrir á einum
stab, leysti ofan af nestispoka sínum og fúr ab snæba; sér
hann þá úlf koma álengbar, er leit út til ab vera soltinn
og grábugur mjög. í þessum vandræbum datt manngarmin-
um ekkert betra ráb í hug, enn ab taka vel ámúti úlfinum
og gefa honum meb sér af nestinu; hann gjörbi svo og
fleygdi til úlfsins einum bita eptir annan, en því meira sem
úlfurinn fékk, því grábugri varb hann, og loksins var ferba-
maburinn búinn ab tæma nestispokann. Hann vissi nú ekki
hvab hann átti ab gjöra, en datt þú í hug ab reyna ab blása
á pípu sína og vita, hvernig úlfinum yrbi vib þab. Hann
fúr ab blása og jafnskjútt lagbi úlfurinn iiala á bak sér og
hljúp í skyndi til fjalls. Mannræfillinn var samt ekki alls-
kostar ánægbur þú ab hann á þennan hátt frelsabist frá
úlfinum; f aurau og illu skapi leit hann á nestispokann, sem