Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 52

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 52
52 var hennar hljóðfærasláftur engu síður en Faldafeykir eða Rammislagur. Eldgömlu meyjarnar, frændkonur hennar, höfðu verið nokkuð tvíræðar á æskuárum sínum, og var eng- inn sá hlutur til í amoris ríki, sem þær eigi þekktu eins og höndurnar á sðr. pess háttar kvennfólk er ágætlega lagað til að uppala úngar stúlkur, og varð- veita þær fyrir tálsnörum heimsins; hinn árvakrasti skólameistari kemst eigi í hálfkvisti við gatnlan daður- kvennmann í því að uppala meybörn. Úngfrúin fðkk heldur aldrei að stíga sínum fæti út fyrir hallargarðinn. nema önnur hvor frænðkonan væri með henni. Prðdikanir uin heilagleik og skírlífi suðuðu alltaf fyrir eyrunum á henni, og því var nú svo sem ekki gleymt, hvað óstöðugir karlmennirnir væri og fláir og falskir; hún mátti eigi líta við, þó hinn fegursti riddari lægi í andarslitrunum af ástarbruna fyrir fótum henni, nema með þeirra leyfi. fað sá líka á úngfrúnni, að það voru engir klaufar, sem höfðu fjallað um hana. Hún var fyrir- mynd allra meyja í námfýsi og hlýðni. Margar meyjar stóðu í ítrustum æskublóma, og kveiktu ástir í úngum hjörtum; en þær voru vegnar og margvegnar, og Iðttar íundnar um síðir; þær fölnuðu og gleymdust. En hún blómgvaðist eins og yndisleg rósa, fögur og friðar- blíð; og frændkonurnar hrósuðu sðr af henni, sem von var. Barúninn var raunar eigi auðugur að börnum, þótt hann ætti þessa einu dóttur, en hann var því auðugri að fátækum frændum. J>essir frændur unnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.