Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 52
52
var hennar hljóðfærasláftur engu síður en Faldafeykir
eða Rammislagur.
Eldgömlu meyjarnar, frændkonur hennar, höfðu
verið nokkuð tvíræðar á æskuárum sínum, og var eng-
inn sá hlutur til í amoris ríki, sem þær eigi þekktu
eins og höndurnar á sðr. pess háttar kvennfólk er
ágætlega lagað til að uppala úngar stúlkur, og varð-
veita þær fyrir tálsnörum heimsins; hinn árvakrasti
skólameistari kemst eigi í hálfkvisti við gatnlan daður-
kvennmann í því að uppala meybörn. Úngfrúin fðkk
heldur aldrei að stíga sínum fæti út fyrir hallargarðinn.
nema önnur hvor frænðkonan væri með henni. Prðdikanir
uin heilagleik og skírlífi suðuðu alltaf fyrir eyrunum á
henni, og því var nú svo sem ekki gleymt, hvað
óstöðugir karlmennirnir væri og fláir og falskir; hún
mátti eigi líta við, þó hinn fegursti riddari lægi í
andarslitrunum af ástarbruna fyrir fótum henni, nema
með þeirra leyfi.
fað sá líka á úngfrúnni, að það voru engir
klaufar, sem höfðu fjallað um hana. Hún var fyrir-
mynd allra meyja í námfýsi og hlýðni. Margar meyjar
stóðu í ítrustum æskublóma, og kveiktu ástir í úngum
hjörtum; en þær voru vegnar og margvegnar, og Iðttar
íundnar um síðir; þær fölnuðu og gleymdust. En hún
blómgvaðist eins og yndisleg rósa, fögur og friðar-
blíð; og frændkonurnar hrósuðu sðr af henni, sem
von var.
Barúninn var raunar eigi auðugur að börnum,
þótt hann ætti þessa einu dóttur, en hann var því
auðugri að fátækum frændum. J>essir frændur unnu