Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 91

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 91
91 náttúru, með því ekkert í honum er kyrt eða stöðugt, heldur í sífeldri breytíngu og rás. Sumir kalla guð líka náttúruna. Sólkerfi vort er svo lítið í samanburði við það sem ver þekkjum af alheiminum, að það eins og hverfur í lítinn púnkt; en vér þekkjum það bezt, af því það er næst oss, og af því ráðum ver ýmsa hluti, þá er snerta fjarra heima. Vér ætlum ekki að tala um það hér, nema að því leyti sem vér hljótum að taka það til skýríngar sumra hluta. Menn hafa skipt himinhnöttunum í flokka. og kallað þá so'lir, jarðir, túngl (hríngi), halastjörnur o. s. fr. Jþessi skiptíng er raunar nauðsynleg, þegar hún er skoðuð frá vissu sjónarmiði; en hún er í raun- inni ekki rett nema að nokkru leyti. Sólirnar, sem menn kalla líka „íastastjörnur", eru miðhnettir jarða (og halastjarna), en jarðirnar miðhnettir tfingla (og hrínga). Er því auðsætt. að skiptíng þessi er bygð á hinum sömu hlutum, því það stoðar eigi, að koma fram með þá setníngu, að sólirnar se sjálf-lýsandi, eða hafi Ijós aí' ser sjálfum, en jarðirnar þar á móti se dimmir hnettir, og greini þetta hnettina í sundur; það eru til dimmar sólir, sem ekkert sýnilegt ljós hafa, eins og vér munum seinna sýna. Ef ver viljum rýna eptir upptökum heimsins, þá stoðar eigi annað en fara eptir því, sem náttúran segir sjálf frá, og hljóta menn þá að yfirgefa sögu Móses um sköpunina. J>að er allsherjar álit náttúrufróðra manna, bæði stjörnumeistara og jarðfræðínga, að menn hljóti að hugsa sér eitthvert frumefni heimsins. sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.