Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 85

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 85
85 hennar og fann hún að það var kaldara enn vetrar- nepjan; fellust henni þá hendur. „I>u mátt ekkert við mér," sagði dauðinn. „En guð má við þer," ansaði hún. „Eg geri ekki annað enn það, sem er hans vilji," mælti dauðinn, „eg er hans urtagarðsmaður, eg tek öll blóm hans og tré og gróðurset þau í hinum stóra paradísargarði á ókunna landinu, en ekki þori eg að segja þér, hvernig þau gróa þar, og hvernig þar hagar til." „Gefðu mér barnið mitt aptur," grátbændi móðirin hann ; tók hún þá allt í einu utanum tvö fögur blóm, sem stóðu þar rétt hjá, sitt með hverri hendi og kallaði til dauðans, „eg skal slíta upp öll blómin þín, eg ræð mer ekki fyrir örvæntingu." „Snertu ekki á þeim," mælti dauðinn, „þú þykist sjálf vera svo ólánssöm, en nú ætlarðu að gera aðra móður jafn ólánssama." „Aðra móður," sagði hún og sleppti undireins blómunum. „Herna eru augun þín," sagði dauðinn, „eg hef slætt þau upp úr sjónum, það stóð svo mikil birta af þeim; eg vissi ekki að það voru augun þín; taktu við þeim aptur, þau eru skærari núna enn þau vom áður, líttu svo niður í djúpa brunninn rett hjá þer og skal eg segja þér nöfnin á báðum blómunum sem þú ætlaðir að slíta upp, þú ser nú ókomna æfi þeirra, allt sem þú ætlaðir að eyða og ónýta." Og hún leit niður í brunninn, og var það fagn- aðarsjón að sjá, hversu æfi annars barnsins varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.