Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 99

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 99
99 hliðinni. En ef nú aðrar sólir hafa jarðir í fór með sér, þá getur vel verið. að þar sð jarðir, sem sð í líku hlutfalli þar eins og vor jörð. * Eins og náttúran er óendanlega inargbrotin fyrir mannlegan anda, og veitir honum alltaf nóg að skoða og reyna sig á, eins er hún á hinn bóginn óbrotin og einföld. |>að eru alltaf hin sömu lög, sem hún fylgir; það eru alltaf hinar sömu breytíngar í deilíngu náttúrukraptanna, sem oss þykir jafn skemtilegt að skoða, og oss leiðist það aldrei. Litbreytíngar Ijós- kastsins, sem dreifist uin himinbogann eptir deilíngu dags og nætur; skiptíng hita og kulda eptir þeim stað, sem jörðin er á í himingeiminum, og sem ræður árstíðum og ástandi dýrslegs og jurtarlegs lífs — allt þetta sjáum ver ár eptir ár og dag eptir dag, en þó er það alltaf jafn nýtt og merkilegt. Sama er að segja um það, þegar „stjörnurnar stíga, stórmargur her, alskærar upp af austurstraumum,“ það eru alltaf sömu stjörnurnar, en það er líka mikil og fögur sjón. „Á þeirra skæru hlið hefir tíminn eigi sett neitt ryð,“ það sjáum vðr, þegar vðr gætum að, hversu hreinn og tær sá logastraumur er, sem út frá þeiin gengur, því hann er allt öðruvísi til að sjá en jarðneskur eldur. Hið sterkasta ljós, sem menn hafa fundið upp, og sem kallað er Drúmmondsljós, sýnist biksvart, þegar því er miðað við sólarljóinann. Vðr höfum talað um alheiminn í þessari grein, en eigi um sólkerfi vort eða jörðina, af því það er 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.