Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 38
38
SMÁSÖGUR.
Einusinni þegar Fri&rik mikli f<5r meí) her sinn yfir fjöll í
Schlesíu, leiddist honum hvaS seint gekk aí) flytja fallbiss-
urnar, f<5r hann þvf fótgángandi áundan upp eptir þraungum
einstigi og var hershöffcínginn greifi Schmettau meí) honura.
líann var einhver hinn lastvarasti og guibhræddasti foríngi í
liíii Fribriks. Konúngur vildi hafa af sér leibindin og úlundina
útaf seinkun hergaungunnar og hughi aS sér mundi bezt takast
þab ef hann gerSi gaman aS hershöfSíngjanum. Segir hann
því öldúngis uppúr þurru: „Núl nú! Schmettau? hafiS þér
nýlega fengiS gúSar fréttir frá skriptafö&ur ybar í Berlín?“
SvaraSi þá Schmettau þurt og alvarlega: „Eg veit ekki, hvern
ySar hátign á viS. Mér er sagt hann sé iærSur klerkur og
súmamaSur; en eg þekki hann ekki og get því ekki kallaS
hann skriptaföSur minn.“ „HeyriS þér Schmettau,“ ansaSi
FriSrik, „ef skriptafabir ybar fréttir, aÖ þér afneitiS honum,
þegar þér talib vib mig, þá skuluS þér vara ybur.“ .,Eg
afneita engum, ybar hátign!“ mælti Schmettau. Nú let kon-
úngur dæluna gánga meb keskni og nöprum hábglúsum,
svo aS Schmettau komst ekki a&. En er konúngur þagnaSi
um stund, túk hershöfbínginn stiililega og einarSlega til máls:
„YSar hátign er miklu fyndnari og lærbari enn eg. þaráofan
erub þér konúngur minn og er því újafnt á komií) þar sem
vib deilum. Allt fyrir þaí) getib þér ekki svipt mig trú
minni, en setjum nú ab ybur tækist þab, þá bibi eg úbætanlegt
tjún, en sjálfur mundub þér ekki heldur verba skablaus.11
Konúngi brá vib orb þessi; hann nam stabar og segir vib
Schmettau meb reibuglegu augnarábi: „Hvab á þettaabþýba?
Mundi eg bíba skaba þú eg svipti ybur trú ybar? Hvab eigib
þér vib?“ Svarabi þá Schmettau og brá sér hvergi: „þér
þykist eiga gúban hershöfbfngja þarsem eg er og hygg eg