Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 45
45 manns-búð — Greirsbúð verið. Miklu fremur gæti hún verið tótt amtmannsbúðar hinnar hlöðnu og tjölduðu. En ef svo væri, þá ætti þessi tótt 28., einmitt að vera búðarstæðið, þar sem amtmanns- stofan, timburhúsið, var bygt, en búð Christophers Heidemanns hafði verið áður, og að því er katastasis frá 1700 hermir, búð Geirs goða í fornöld. Þetta kemur mætavel heim við alt útlit hennar, svo sem því hefir nú verið lýst hjer, veggirnir útfiattir og óljóst hvar dyr hafi verið, garðurinn langsum liklega hlaðinn sem undirlag undir gólfbitana. Eins og skýrt var frá hjer að framan, segir Jón prófastur Halldórs- son í Hitárdal, að þessar búðir, sem hjer eru taldar 28. og 30., sjeu hlaðnar sumarið 1691. Höfundur búðaskipunarinnar frá 1700, Sigurður Björnsson var þá lögmaður og var vitanlega vel kunnugt um þetta. I þessari búðaskipun eru þessar tvær búðir einmitt nefndar, amtmannsbúð svo sem verandi til enn árið 1700, og »Christopher8 Heidemanns bud« svo sem hafandi verið þá (»Þar var« o. s. frv.). Þetta kemur heim; Heidemann tjaldaði þessa búð sína aðeins 3 sumur, því að sumarið 1693 var hann síðast á alþingi. Fór hann utan þetta sumar og varð amtmaður í Noregij dó í Kaupmannahöfn 1703. Hann kom hingað fyrst 1683; var skipaður í embættið 5. apr. það ár1 2. Aður en hann bygði þe3sa búð, 1691, virði8t hann hafa hafst við í hirðstjórabúðinni um þingtímann. — Hinrik Bielke dó 16. marz 1683. Hann hafði verið hjer höfuðs- maður í 33 ár og var hinn síðasti. Þá var breytt um stjórnarfyrir- komulagið og var Heidemann fyrstu árin bæði landfógeti og gegndi störfum amtmanns og stiptbefalingsmanns. Stóð þessi breyting í sambandi við, að einvaldsstjórnin komst á. Fyrsti stiftbefalings- maður var Ulrik Christian Gyldenlove, sonur Krisjáns 5.; skipaður 26. jan 1684. Hann kom aldrei sjalfur til íslands, og enginn næstu eftirmanna hans kom nokkru sinni á alþing, en PeterRaben, er varð stiftbefalingsmaður næst á eftir Gyldenlove, komst til Hafnarfjarðar fyrsta sumarið, 1720. Gyldeniove dó 8. des. 1719. — Fyrsti sjerstaki amtmaðurinn var Christian Múller, skipaður 21. apr. 1688. Kom hann hingað um sumarið sama ár, og hafa þeir Heidemann sennilega verið þá báðir í hirðstjórabúðinni, og sömu- leiðis næstu 2 sumur, en siðan unað þvi betur, að tjalda sína búð- ina hvor, og látið byggja þær hjer fyrir vestan ána sumarið 1691; og lögrjettu ijetu þeir þá setja þak á. Mun Heidemann mest hafa gengist fyrir þessu8. Sbr. enn fremur það er sagt var hjer að 1) Sjá nm hann í Safni II. 754—757 og 777—779. 2) Sjá Safn II, 778 (og 139).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.