Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 63
61 úr Kvennhólsvog inn í Lónið um stórstraum; það heitir Stóra-rif (26). Nokkru ofar er þangrif af Hrísey og upp í Saltnes í Sellandi, kallað Saltnesrif (27), en þá tekur við Kvennhólsvogur. Norðvestur af Dag- verðarnestúninu og kringum það upp að Hríseyjarrifi, er Bœjarvogur- inn (28). í honum eru hólmar. Næst Norðurhúsatúninu heita Hjall- flögur, Stóra-Hjallflaga (29) og Litla-Hjallflaga (30) norðar. í báð- um eru gamlar grjóthjallarústir. Framar í vognum er Bœnhúshólminn (31). Norður af honum er rif nokkuð út í voginn, það heitir Bœn- húshólmarif (32). Fremst í vognum heitir Straumshólmi (33). Milli hans og Grjóthóls hjet Stóri-Straumur (34). En milli Straumshólma og Hríseyjar hjet Litli-Straumur (35), hann fjarar, en hinn fjarar aldrei; flýtur þar þó ekki bátur um fjörur, enda flýtur þá ekki í Bæjarvognum. Fyrir neðan túnið og tjörnina heita Hjallholt (36) og er norðan- til á þeim gamlar hjallarústir í þremur stöðum. Af holtunum er rif, sem farið er yfir, ef farið er ofan í landið (kallað Niðurlandið). Það heitir Stóru-Tjarnar-rif (37). Fyrir ofan það (útsunnan) er Stóra- Tjörnin (38), nokkuð löng tjörn, en fyrir norðan rifið er Bæjarvogur- inn. Fyrir austan tjörnina er Stóru-tjarnar-flóinn (39). Fyrir neðan rifið eru holt; en næst Strýtuvog eru Náttmálahœðir (40), og þá taka við Vesturnesin (41). Milli þeirra og Náttmálahæðanna er Strgtuvogur (42) og er hann allur með steinum hjer og þar; gengur úr Bæjarvognum til vesturs fyrst, og beygist svo til útsuðurs og nær rjett að kalla upp undir Einarsvogshæðir. Að austanverðu í Vesturnesjunum og norður af Náttmálahæðum og Strýtuvog er tangi austur í Bæjarvoginn; á hon- um framanvert er hár klettur með vörðu á, sem sýnist frá bænum vera ferkantaður; þessi klettur heitir Strgta (43). Undir klettinum, að sunnanverðu við hann, er lítið grjótbyrgi gamalt og hrunið. En svo vottar fyrir mjög fornfálegum garði við sjóinn, sunnanvert á tangan- um, og gæti maður vel að, má sjá votta fyrir garðinum vestur-eftir holtunum, og hverfur hann þar, svo að engin nvottur sjest fyrir honum. En norður á klettunum, hjá dálítilli vík, er eins og votti fyrir manna- verkum, og hefði þá garðurinn átt að beygjast í rjett horn, suður á holtunum, ef hann þá nokkurn tíma hefir verið stærri, lengri, en nú vottar fyrir. Til hvers garður þessi hefir átt að vera, jafn-mikið verk á svo litlum tanga og þessi er, er ekki gott að geta sjer til. í norður frá Strýtu er hár og stór hólmi, sem heitir Grjóthóll (44); fram í hann úr Vesturnesjunum er hátt rif, sem fellur yfir um stórstraum, með miklu fossfalli. Milli Grjóthóls og Strýtu er all-hátt rif, yfir vík vestur úr Bæjarvognum, en þegar að Grjóthól dregur eru það stak- steinar einir. Vesturnesja-táin (45) er nyrðsti tangi af Vesturnesjunum. Nokkuð fyrir sunnan tána, að vestanverðu í nesjunum, er lítil vík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.