Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 20
20 hafi verið býli í fyrndinni einhverntíma. — Hinar nyrðri eru um 400 skref fyrir sunnan tóftirnar í Herjólfsdal. Eru þar 2 litlar kofatóftir samfastar. Hin vestari er um 21/a st. að breidd og 3lh að lengd; eru dyr á suðurhlið austast. í þessum kofa hefur v'erið búið mjög lengi, gólfskán er um 73 st. að þykt, en ofan á henni önnur yngri, þunn, og um 5—10 cm. þykt sandlag í milli; virðist sandurinn einkum hafa fokið innum dyrn- ar. — Hin eystri er yngri að sjá. Hún virðist hafa verið um 4 st. að breidd og um 472 að lengd að innanmáli, en nú sjást engar leifar af suðurhliðvegg, nema vestast, og örlitlar af austurendanum. Dyr hafa verið norður úr norðvesturhorni, við millivegginn milli kofanna. Hann er um 2 st. að þykt og er vindauga eða smuga í gegn um hann sunnantil við miðju; það er V2 st. að hæð og 0,30 að breidd. Um D/2—2 st. frá milliveggn- um gengur lítill grjótbálkur inn frá norðurveggnum í eystri tóftinni; hann er að mestu leyti þunngerður^mjög, að eins einföld röð af hell- um, sem hafa verið reistar á rönd og erum 7<—V2 st. að hæð. Gengt virð- ist hafaverið fyrir suður- enda hans. Að líkindum hefur hann verið gerður til varnar gegn því að glóðir hrykkju úr eystri enda hússins í hinn vestari; en við aust- urgafl miðjan hefur eldur verið kyntur á hellunum á gólfinu; er það eldstæði um 3/r st. að þvermáli; 2 steinar eru á gólfinu fyrir framan það. í báðum þessum kofatóftum var mikið af beinabrotum, bæði úr nautkindum og sauðkindum, og sel, hval og fiskum. Lítill ferstrend- ur heinarbútur fanst í eystri tóftinni, og lítill járnmoli; járnleifar, gagnteknar af ryði, fundust og í vestari tóftinni. — Ætla má að hús þessi hafi verið verbúðir inanna, er útræði hafa haft vestur á eynni. Tóftirnar í Herjólfsdal. a. ógrafið. b. grafið að grjóti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.