Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 82

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 82
80 Hún var sýnd þeim sjera Jes A. Gíslasyni og Gísla Lárussyni, og mörgum öðrum, er komu að athuga rannsóknina. Engum þeirra leizt ástæða til að taka hana upp, eða færa hana úr stað, nje heldur þeim presti, bæjarfógeta nje borgarstjóra. Eftir að kistan hafði verið klædd hvítum dúk, var hún aftur hulin moldu og gröfin fylt. En til merkis um það, hvar hún er undir, var settur trjestólpi upp af henni miðri, svo hár, að hann náði vel upp úr moldinni«. Að sumri, 17. júlí 1927, eru liðnar rjettar 3 aldir frá hinum hryllilegu atburðum, er urðu í Vestmannaeyjum þegar sjera Jón Þor- steinsson var líflátinn. Að sjálfsögðu verður þeirra atburða minnst á hátíðlegan hátt í Vestmannaeyjum. Og raunar ætti að minnast Tyrkja- ránsins uin alt land á viðeigandi hátt, en þó einkum þar sem rán og önnur hryðjuverk fóru fram, í Suður-Múlasýslu, Grindavík og Vestmannaeyjum. Þeir sjera Jes A. Gíslason og einkum Jón Jónsson læknir vöktu máls á því í »Skildi« (I, 36.—37. tbl.) er legsteinn sjera Jóns var fundinn, að minnast 17. júlí 1927 lífláts hans. Sömuleiðis hafði Gísli Lárusson minnst á það í brjefi til mín um leið og hann sendi mjer skýrslu sína um fund legsteinsins. Er jeg hafði rannsak- að legstaðinn, ljet jeg í ljósi þá uppástungu, að smiðjan, sem er milli hans og götunnar, verði tekin burt, svo að opið svæði verði milli legstaðarins og götunnar; legstaðurinn síðan prýddur minnis- merki og blómum, og sett girðing umhverfis hann; skyldi því Iokið fyrir 17. júlí 1927. Jeg gerði ráð fyrir, að þann dag færi fram minn- ingarathöfn við legstaðinn, þáttur í þeirri þriggja alda minningu, sem haldin yrði í Vestmannaeyjum þann dag. Sjera Ólafur Egilsson var jarðaður í Landakirkjugarði, þeim hluta hans, sem nú er nefndur »Gamli kirkjugarðurinn«, Er legsteinn hans þar enn, sennilega á legstað hans. Ætti vel við að sýna jafnframt þeim legstað sóma nú að sumri, gjöra girðing um hann og búa svo um legsteininn, að hann varðveitist og fari betur en nú er raunin á. Matthias Þórðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.