Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 55
53 Þegar jeg var á æskuskeiði, bjó faðir minn nokkur ár á Svert- ingsstöðum í Miðfirði. Sá bær er skamt fyrir utan og ofan Melstað. Þá er jeg hafði aldur til, var jeg látinn sitja hjá ám eftir fráfærur og smala þeim á morgnana. Varð jeg þá oft að Ieita þeirra í Melstaðar- land, því þótt Svertingsstaðaá skipti þar löndum, þá var hún svo vatnslítil, að hún stóð ekki fyrir ánum. Bar þá svo til á stundum, að leið mín lá um á hinu forna eyðibýli, Hofi, er svo var kallað. Þessar bæjarrústir eru nokkuð langt út frá Melstað, á svo kölluðum »Börðum«, í landi staðarins, eru þar á stórum, flötum hól, sem sjáan- lega var hið forna tún, því þar — ef jeg man rjett sást fyrir tún- garðsleifum í kringum hólinn; en um rústaskipan man jeg ekki. En hver bygði fyrstur bæinn að Hofi, og reisti hofið? Það er sú spurning, sem væri gaman að geta svarað hjer með fullri vissu; en því miður er því ekki svo varið. í heiðni hefur hann bygður verið. Og hvað er líklegra, en það hafi gert Skinna-Björn landnámsmaður ? Landnáma segir svo í III. p. 1: »Skútaðar-Skeggi hét maðr ágætr í Noregi; hans son var Björn, er kallaðr var Skinna-Björn, því að hann var Hólmgarðsfari; ok er honum leiddust kaupferðir, fór hann til íslands ok nam Miðfjörð ok Línakradal; hans son var Miðfjarðar- Skeggi; hann var garpr mikill ok farmaður..............Skeggi bjó á Reykjum í Miðfirði«. En þess er ekki getið hvar Skinna-Björn bjó; og hans sjest hvergi getið framar. Af þessu má ráða, að Björn hafi verið roskinn að aldri, þá hann kom út til íslands. Tel jeg líklegra, að Skeggi hafi ekki komið út með föður sínum, og ekki fyr en hann hætti farmensku og hernaði. Hafi hann þá kvongast og gert bú á Reykjum fyrir austan Miðfjarðará, gegnt Hofi að vestan, þar sem jeg ætla að faðir hans hafi þá búið. Höfundi Landnámu hefur eigi verið kunnugt um bústað Bjarnar, og eigi heldur um útkomu Skeggja; getur því um hvorugt. Hafi þetta verið eins og jeg get hjer til, að Skinna-Björn hafi búið á Hofi, þá hefur hann verið fyrsti hofgoði í Miðfirði, og hofsókn í heiðni verið að þessu hofi, er hann hefur bygt á bæ sínum. En Skeggi sonur hans tekið við goðorðinu af honum, lífs eða liðnum. Goðorðið því án efa legið í Miðfirði. En hvernig það hefur komist í hendur Víðdæla, þegar Skeggi fluttist suður til Borgarfjarðar, verður víst lengi óráðin gáta. Enn vil jeg tilfæra hjer nokkur orð úr Kormákssögu, máli mínu til stuðnings. Ögmundur Kormáksson kom út í Miðfirði litlu eftir 930. »Enn í þann tíma réð þar fyrir Miðfjarðar-Skeggi; hann reri til þeirra ok bauð þeim inn í fjörðinn ok svo landskosti. Þat þá Ögmundr«. Er þá svo að skilja á sögunni, að Skeggi hafi selt honum land. »Síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.