Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 66
64 ínannvirki, nokkuð stórt um sig. Þetta hlýtur að vera naust forn- manna; nú er það alt vaxið lúsalyngi. Oft var lent þarna í minni tíð í Dagverðarnesi. Fyrir vestan Höfnina er hár hólmi, og liggur rif úr Höfninni fram í hann. Þetta var kallað Vesturhöfn (62). (Jeg heyrði því bregða fyrir í ungdæmi mínu, að kalla höfnina írahöfn, en ekki legg jeg neitt upp úr því). Leirvogur er upp með Höfninni að austan- verðu, en þar fyrir austan hár hólmi, som heitir Sultarhólmi (63). í skerjunum austur af honum er lítill hólmi eða klettur, með grastó efst; hann heitir Mörhaus (64). Nokkru þar austar á fastalandinu er klettur við fjöruna, kallaður Hamar (65). Sandvíkur eru hjá honum; var þar aðallendingin í Dagverðarnesi og kallað að lenda í Hamr- inum. Hæsta skerið fyrir vestan Hamarsvoginn (66) hjet Jónssker (67). Austan-til við Hamarinn gengur rif fram í ey, sem heitir Lgngey (68); annað rif er fram í hana austar og eru staksteinar einir við hana; var vanalega kallað austara Lyngeyjarrifið. Austur af Lyngey eru flögur grasi vaxnar, kallaðar Lyngeyjarflögur (69), og þar austur-af kölluð Lyngeyjarsker (70). Suður af Lyngey er hólmi, sem heitir Strákshólmi (71) og við hann straumur, sem heitir Stráksstraumur (72); en Purk- eyjarmegin við strauminn er flaga, sem líka er kend við strák. Jeg hef heyrt að strákur nokkur hafi ætlað sjer að vaða yfir Stráksstraum og fram í Purkey, en hafi drepið sig á því ferðalagi. Þessar sagnir eru líkast til nokkuð gamlar, en vóru þó nokkuð algengar í mínu ungdæmi; en enginn vissi gleggra að segja frá þessu. Nokkru fyrir austan Hamarinn er mjög fornfáleg girðing, með hjer um bil jafnlöngum garði á þrjá vegi; um 8—9 metra á hverja hlið, en engin girðing er á klettunum við fjöruna, sem eru þó mjög lágir, og engin vörn, ef eitthvað hefir átt að geymast þar. Nú er girðingin öll lyngi vaxin. Skýrar götur vóru úr Hamrinum heim að bænum í Dagverðarnesi. Hjer um bil á miðri leið er holt, sem heitir Klifsholt (73); í austurhorninu á því er klifið, og þar beygist það hjer um bil í rjett horn, öðrumegin í stefnu á Hamarinn, en hinumegin í stefnu á Stekkjarborgina. Undan klifinu er brú yfir flóasund; þá tekur við holt, stórt um sig, kallað Hamarsholt (74); heimast af því (nyrst) sjest fyrst til bæjarins, þegar komið er úr Hamrinum. Suður-undan tjörninni, fyrir neðan Dagverðarnesbæinn, er hátt holt, sem heitir Tjarnarholt (75). Flóinn fyrir sunnan það og Hamarsholtið er kallaður Miðdegis- flói (76); í honum er lítið holt, kallað Miðdegisholt (77). Af sumum eldri mönnum í ungdæmi mínu var það kallað Miðmundaholt. Fyrir neðan flóann er hátt holt, suður undan Hamarsholtinu neðst, sem kallað er Háás (78). Fyrir neðan Miðdegisflóann, suður-undan Háás og austur með sjónum frá Hamrinum, eru mörg holt með flóasundum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.