Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 80

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 80
78 A. Kálgarðar. B. Tún. Hjer sýnist mönnum hafi mótað fyrir leiðum fram á síðustu ár. C. Hlað. 1. »Bœnhúsið«. Nú smiðja. 2. Legsteinn sjera Jóns Þorsteinssonar. 3. Fjós. 4. Eldhús. 5. Hlaða. Eins og sjá má af uppdrættinum hefur kirkjugarðurinn verið um 34 m. að stærð á hvorn veg, jafnvel meira en það frá austri til vesturs. Eftir að kirkjugarður tókst upp á Fornu-Löndum er Landa- kirkja var bygð þar 1573 hefur sennilega verið fremur sjaldan jarð- að í kirkjugarðinum á Kirkjubæ; en elzti máldagi kirkjunnar þar er frá 1269 og mun þar hvorki hafa verið kirkja nje kirkjugarður miklu fyr.1) Er jeg hafði lokið við rannsóknirnar í Herjólfsdal, sem jeg hefi skýrt nokkuð frá hjer að framan, bls. 18—21, leitaði jeg að legstað sjera Jóns þar sem legsteinn hans hafði fundist. Fór sú rannsókn fram fimtud. 7. og föstud. 8. ágúst 1924. Birtist grein um rannsóknina í blaðinu »Þór«, 1. árg., 2. tbl. og er hún svohljóðandi: »Fyrst var grafið þar niður, sem legsteinn hans hafði fundist, austan við smiðjuna, er stendur þar sem bænahúsið stóð áður. Er 1) Sbr. Árb. 1913, bls. 61-63.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.